Fólkið í Sjálfstæðisflokknum hefur rétt á því að velja Arndís Kristjánsdóttir og Eiríkur Ingvarsson og Halldór Ingi Pálsson skrifa 22. ágúst 2017 10:15 Undanfarna daga hafa birst í fjölmiðlum greinar þar sem tekist er á um hugmyndina um svokallað leiðtogaprófkjör í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík samþykkti á fundi sínum 9. ágúst síðastliðinn að leggja þetta fyrirkomulag við val á lista fyrir fund fulltrúaráðsins sem haldinn verður seinna í dag. Ekki voru allir mættir á fundinn enda ekkert sem benti til þess á fundinum að stjórnin ætlaði að fjalla um val á lista í byrjun ágúst þegar rúmir 9 mánuðir eru til kosninga og margir enn í sumarfrí. Engin dagskrá var send stjórnarmönnum né voru þeir upplýstir á annan hátt að til stæði að fjalla um þessi mál. Þrátt fyrir þessa augljósu annmarka á fundarsköpum ákvað formaður Varðar að afgreiða umræðu og atkvæðagreiðslu um leiðtogaprófkjör á einum og sama fundinum. Undirritaðir stjórnarmenn voru meðal þeirra sem ekki sátu fundinn og brá skiljanlega illilega í brún þegar niðurstaða fundarins lá fyrir. Til að gefa öllum stjórnarmönnum tækifæri til að kynna sér tillöguna hafði þó verið ákveðinn fundur stuttu síðar. Því var hins vegar breytt með tölvupósti frá tillöguflytjendum þar sem stjórnarmenn voru hvattir til að hafna því að annar stjórnarfundur yrði haldinn. Í kjölfar þessa komu nokkrir félagar í Verði á framfæri efasemdum um leiðtogaprófkjör í fjölmiðlum og vefmiðlum. Viðbrögð formanns Varðar voru þau að ráðast gegn þessum aðilum með því að skella fram á opinberum vettvangi fullyrðingum þar sem rekja mátti hvernig einstaka stjórnarmenn hefðu hagað málflutningi og atkvæðagreiðslu á umræddum stjórnarfundi Varðar. Háttsemi formanns Varðar var augljóst brot á trúnaði við þá stjórnarmenn fyrir utan að formaðurinn fór ekki með rétt mál í öllum tilvikum. Það er öllum ljóst að ef leggja á fram tillögu með umfangsmiklum breytingum á kosningafyrirkomulagi þarf tíma til að vinna henni brautargengi og sátt um tillöguna meðal flokksmanna. Tillögunni fylgja margir óvissuþættir, eins og hún er lögð fram í dag, og því nauðsynlegt að skoða hana betur áður en endanleg ákvörðun er tekin í þessu mikilvæga máli. Það er sorglegt að verða vitni að þeim vinnubrögðum hluta stjórnar fulltrúaráðsins í Reykjavík sem hafa stuðlað að tortryggni og óþarfa átökum í aðdraganda prófkjörs sjálfstæðsmanna.Höfundar eru félagar í stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 27.03.2024 Halldór Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Við viljum tala íslensku, en hvernig Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Mansalsmál á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Hættur heimsins virða engin landamæri Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Tímamót í sjálfsvígsforvörnum Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Yfirgangur, yfirlæti og endastöð Strætó Axel Hall skrifar Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Sjá meira
Undanfarna daga hafa birst í fjölmiðlum greinar þar sem tekist er á um hugmyndina um svokallað leiðtogaprófkjör í Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík samþykkti á fundi sínum 9. ágúst síðastliðinn að leggja þetta fyrirkomulag við val á lista fyrir fund fulltrúaráðsins sem haldinn verður seinna í dag. Ekki voru allir mættir á fundinn enda ekkert sem benti til þess á fundinum að stjórnin ætlaði að fjalla um val á lista í byrjun ágúst þegar rúmir 9 mánuðir eru til kosninga og margir enn í sumarfrí. Engin dagskrá var send stjórnarmönnum né voru þeir upplýstir á annan hátt að til stæði að fjalla um þessi mál. Þrátt fyrir þessa augljósu annmarka á fundarsköpum ákvað formaður Varðar að afgreiða umræðu og atkvæðagreiðslu um leiðtogaprófkjör á einum og sama fundinum. Undirritaðir stjórnarmenn voru meðal þeirra sem ekki sátu fundinn og brá skiljanlega illilega í brún þegar niðurstaða fundarins lá fyrir. Til að gefa öllum stjórnarmönnum tækifæri til að kynna sér tillöguna hafði þó verið ákveðinn fundur stuttu síðar. Því var hins vegar breytt með tölvupósti frá tillöguflytjendum þar sem stjórnarmenn voru hvattir til að hafna því að annar stjórnarfundur yrði haldinn. Í kjölfar þessa komu nokkrir félagar í Verði á framfæri efasemdum um leiðtogaprófkjör í fjölmiðlum og vefmiðlum. Viðbrögð formanns Varðar voru þau að ráðast gegn þessum aðilum með því að skella fram á opinberum vettvangi fullyrðingum þar sem rekja mátti hvernig einstaka stjórnarmenn hefðu hagað málflutningi og atkvæðagreiðslu á umræddum stjórnarfundi Varðar. Háttsemi formanns Varðar var augljóst brot á trúnaði við þá stjórnarmenn fyrir utan að formaðurinn fór ekki með rétt mál í öllum tilvikum. Það er öllum ljóst að ef leggja á fram tillögu með umfangsmiklum breytingum á kosningafyrirkomulagi þarf tíma til að vinna henni brautargengi og sátt um tillöguna meðal flokksmanna. Tillögunni fylgja margir óvissuþættir, eins og hún er lögð fram í dag, og því nauðsynlegt að skoða hana betur áður en endanleg ákvörðun er tekin í þessu mikilvæga máli. Það er sorglegt að verða vitni að þeim vinnubrögðum hluta stjórnar fulltrúaráðsins í Reykjavík sem hafa stuðlað að tortryggni og óþarfa átökum í aðdraganda prófkjörs sjálfstæðsmanna.Höfundar eru félagar í stjórn Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna.
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Hugsum fíknivanda upp á nýtt - Ný nálgun í meðhöndlun fíknivanda og áhættuhegðunar Svala Jóhannesdóttir,Lilja Sif Þorsteinsdóttir Skoðun