SpaceX frumsýnir fyrsta geimbúning sinn Kjartan Kjartansson skrifar 24. ágúst 2017 11:15 Geimbúningur SpaceX er nokkuð aðskornari og léttari en fyrri búningar. AFP/Elon Musk/SpaceX Elon Musk, eigandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, birti mynd af fyrsta geimbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum í gær. Búningurinn á fátt sameiginlegt með fyrr geimbúningum en Musk staðhæfir að hann hafi þegar verið prófaður og að hann virki. Í færslu á Instagram sagði Musk að það hafi reynst sérstaklega erfitt að sameina fagurfræði og virkni búningsins. SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að framleiða geimferjur til að flytja geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Fyrirtækið vonast til þess að fyrsta mannaða tilraunaflugið með Dragon-geimferjunni fari fram á næsta ári. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að búiningur SpaceX og Boeing, sem einnig þróar geimferjur fyrir NASA, sé léttari og einfaldari en fyrri geimbúningar þar sem þeim sé aðeins ætlað að verja geimfara í neyðartilfellum inni í geimferju. Þeir eru ekki ætlaðir til geimgöngu þar sem búningar þurfa að vera sterkari til að verjast geimryki, rusli og miklum hitastigsbreytingum. Ekki er talið að mannaðar geimferjur SpaceX og Boeing verði teknar í formlega notkun fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. First picture of SpaceX spacesuit. More in days to follow. Worth noting that this actually works (not a mockup). Already tested to double vacuum pressure. Was incredibly hard to balance esthetics and function. Easy to do either separately. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Aug 23, 2017 at 12:59am PDT SpaceX Tækni Tengdar fréttir Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Elon Musk, eigandi geimferðafyrirtækisins SpaceX, birti mynd af fyrsta geimbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum í gær. Búningurinn á fátt sameiginlegt með fyrr geimbúningum en Musk staðhæfir að hann hafi þegar verið prófaður og að hann virki. Í færslu á Instagram sagði Musk að það hafi reynst sérstaklega erfitt að sameina fagurfræði og virkni búningsins. SpaceX er með samning við bandarísku geimvísindastofnunina NASA um að framleiða geimferjur til að flytja geimfara til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á braut um jörðu. Fyrirtækið vonast til þess að fyrsta mannaða tilraunaflugið með Dragon-geimferjunni fari fram á næsta ári. Í umfjöllun Washington Post kemur fram að búiningur SpaceX og Boeing, sem einnig þróar geimferjur fyrir NASA, sé léttari og einfaldari en fyrri geimbúningar þar sem þeim sé aðeins ætlað að verja geimfara í neyðartilfellum inni í geimferju. Þeir eru ekki ætlaðir til geimgöngu þar sem búningar þurfa að vera sterkari til að verjast geimryki, rusli og miklum hitastigsbreytingum. Ekki er talið að mannaðar geimferjur SpaceX og Boeing verði teknar í formlega notkun fyrr en í fyrsta lagi árið 2019. First picture of SpaceX spacesuit. More in days to follow. Worth noting that this actually works (not a mockup). Already tested to double vacuum pressure. Was incredibly hard to balance esthetics and function. Easy to do either separately. A post shared by Elon Musk (@elonmusk) on Aug 23, 2017 at 12:59am PDT
SpaceX Tækni Tengdar fréttir Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03 SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Musk dregur úr væntingum varðandi nýja eldflaug Segir ólíklegt að Falcon Heavy muni ná á sporbraut í fyrstu tilraun. 20. júlí 2017 11:03
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01
SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20