LeBron: Þurfum að sýna meiri ást og kærleika Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. ágúst 2017 22:00 LeBron er ekki sáttur við Trump. vísir/getty NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. „Það eru sorglegir hlutir að gerast í Charlottesville og ég verð að tjá mig um þá. Eina leiðin fyrir okkar samfélag til þess að komast áfram er að sýna meiri ást og kærleika,“ sagði James. „Það er eina leiðin til þess að ná árangri. Þetta snýst ekki um gaurinn sem er kallaður forseti Bandaríkjanna. Þetta snýst um okkur og að við lítum í spegil og spyrjum okkur að því hvað við getum gert til þess að bæta samfélagið.“ James hélt á dóttur sinni er hann hélt ræðuna á góðgerðardegi sem hann stendur fyrir.Hate has always existed in America. Yes we know that but Donald Trump just made it fashionable again! Statues has nothing to do with us now!— LeBron James (@KingJames) August 15, 2017 NBA Tengdar fréttir Obama slær í gegn á Twitter með tilvitnun í Nelson Mandela Barack Obama fær mikið hrós fyrir skrif sín í kjölfar átakanna í Charlottesville en færslan hans er sú þriðja vinsælasta í sögu Twitter. 15. ágúst 2017 15:30 Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29 „Þetta er okkar land“ Fréttakona Vice News fylgdi leiðtogum þjóðernissinna eftir í Charlottesville. 16. ágúst 2017 08:54 Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. „Það eru sorglegir hlutir að gerast í Charlottesville og ég verð að tjá mig um þá. Eina leiðin fyrir okkar samfélag til þess að komast áfram er að sýna meiri ást og kærleika,“ sagði James. „Það er eina leiðin til þess að ná árangri. Þetta snýst ekki um gaurinn sem er kallaður forseti Bandaríkjanna. Þetta snýst um okkur og að við lítum í spegil og spyrjum okkur að því hvað við getum gert til þess að bæta samfélagið.“ James hélt á dóttur sinni er hann hélt ræðuna á góðgerðardegi sem hann stendur fyrir.Hate has always existed in America. Yes we know that but Donald Trump just made it fashionable again! Statues has nothing to do with us now!— LeBron James (@KingJames) August 15, 2017
NBA Tengdar fréttir Obama slær í gegn á Twitter með tilvitnun í Nelson Mandela Barack Obama fær mikið hrós fyrir skrif sín í kjölfar átakanna í Charlottesville en færslan hans er sú þriðja vinsælasta í sögu Twitter. 15. ágúst 2017 15:30 Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29 „Þetta er okkar land“ Fréttakona Vice News fylgdi leiðtogum þjóðernissinna eftir í Charlottesville. 16. ágúst 2017 08:54 Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Obama slær í gegn á Twitter með tilvitnun í Nelson Mandela Barack Obama fær mikið hrós fyrir skrif sín í kjölfar átakanna í Charlottesville en færslan hans er sú þriðja vinsælasta í sögu Twitter. 15. ágúst 2017 15:30
Repúblikanar andæfa fordómum og Trump forseta Margir háttsettir repúblikanar hafa gagnrýnt furðuleg ummæli Donalds Trump forseta um óeirðirnar í Charlottesville í gær. Helstu leiðtogar þeirra hafa þó hikað við að beina spjótum sínum beint að forsetanum. 16. ágúst 2017 10:29
„Þetta er okkar land“ Fréttakona Vice News fylgdi leiðtogum þjóðernissinna eftir í Charlottesville. 16. ágúst 2017 08:54
Trump sagði óeirðirnar í Virginíu báðum að kenna á stórfurðulegum blaðamannafundi Átök helgarinnar urðu helsta umræðuefni blaðamannafundar, sem átti að snúast um skipulag innan ríkisstjórnarinnar, í anddyri Trump-turns í New York-borg í dag. 15. ágúst 2017 22:00