Tvær heimsþekktar íþróttakonur segja frá því að þær séu kærustupar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2017 22:00 Sue Bird (til hægri) og Megan Rapinoe skemmta sér saman á leik. Vísir/Getty WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. Sue Bird sagði frá því að hún sé samkynhneigð í viðtali við vefsíðu espnW en það sem meira er að hún opinberaði líka samband sitt við aðra heimsþekkta íþróttakonu. Sue Bird sagði frá því að hún og bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe væru í sambandi en þær kynntust á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar þær voru báðar að keppa fyrir bandaríska landsliðið. Bird er 36 ára en Rapinoe er 32 ára. Þær eru báðar enn að spila og spila báðar með atvinnumannaliðum í Seattle. Sue Bird hefur unnið fögur Ólympíugull með bandaríska landsliðinu og varð tvisvar WNBA-meistari með Seattle Storm þar sem hún hefur spilað frá árinu 2002. Hún hefur einnig orðið heimsmeistari þrisvar sinnum og vann bandaríska háskólameistaratitilinn tvisvar með UConn. „Ég er samkynhneigð og Megan er kærastan mín. Það er ekkert leyndarmál fyrir þá sem þekkja mig. Mér líður því ekki eins og ég hafi ekki lifað mínu lífi. Fólk heldur það kannski en ég var aldrei í neinum feluleik með þetta,“ sagði Sue Bird í viðtalinu. Bird er aðeins ein af níu konum sem hafa náð því að vinna Ólympíugull, WNBA-titil og háskólatitil en þann síðastnefnda vann hún með University of Connecticut. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu 2015 og Ólympíumeistari í London 2012. Hún hefur skorað 31 mark í 120 landsleikjum. Bird er langt frá því að vera fyrsti leikmaðurinn í WNBA-deildinni sem kemur út úr skápnum en hún er risastórt nafni í kvennakörfunni og ein sigursælasta körfuboltakona allra tíma. Fótbolti Körfubolti NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. Sue Bird sagði frá því að hún sé samkynhneigð í viðtali við vefsíðu espnW en það sem meira er að hún opinberaði líka samband sitt við aðra heimsþekkta íþróttakonu. Sue Bird sagði frá því að hún og bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe væru í sambandi en þær kynntust á Ólympíuleikunum í Ríó 2016 þegar þær voru báðar að keppa fyrir bandaríska landsliðið. Bird er 36 ára en Rapinoe er 32 ára. Þær eru báðar enn að spila og spila báðar með atvinnumannaliðum í Seattle. Sue Bird hefur unnið fögur Ólympíugull með bandaríska landsliðinu og varð tvisvar WNBA-meistari með Seattle Storm þar sem hún hefur spilað frá árinu 2002. Hún hefur einnig orðið heimsmeistari þrisvar sinnum og vann bandaríska háskólameistaratitilinn tvisvar með UConn. „Ég er samkynhneigð og Megan er kærastan mín. Það er ekkert leyndarmál fyrir þá sem þekkja mig. Mér líður því ekki eins og ég hafi ekki lifað mínu lífi. Fólk heldur það kannski en ég var aldrei í neinum feluleik með þetta,“ sagði Sue Bird í viðtalinu. Bird er aðeins ein af níu konum sem hafa náð því að vinna Ólympíugull, WNBA-titil og háskólatitil en þann síðastnefnda vann hún með University of Connecticut. Megan Rapinoe varð heimsmeistari með bandaríska fótboltalandsliðinu 2015 og Ólympíumeistari í London 2012. Hún hefur skorað 31 mark í 120 landsleikjum. Bird er langt frá því að vera fyrsti leikmaðurinn í WNBA-deildinni sem kemur út úr skápnum en hún er risastórt nafni í kvennakörfunni og ein sigursælasta körfuboltakona allra tíma.
Fótbolti Körfubolti NBA Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira