Körfuboltastrákarnir mæta vel klæddir á EM í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2017 11:00 Hermann Hauksson hjá Föt & Skóm, Vilhjálmur S. Vilhjálmsson verslunarstjóri Herragarðsins, Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Alvaro Calvi yfirmaður sérsaums í Herragarðinum. Mynd/KKÍ Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. KKÍ og Herragarðurinn hafa gert með sér samkomulag þess efnis að leikmenn karlalandsliðs Íslands í körfubolta klæðist sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum í tilefni þess að liðið er á leið á Eurobasket. Strákarnir unnu það glæsta afreka að komast á lokamót annað mótið í röð. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og þjálfurum jakkaföt sem þeir munu klæðast fyrir leiki og við sérstök tilefni á leiðinni og m.a. þegar haldið verður til Finnlands í lok ágúst. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ: „Það er margt sem þarf að hugsa um þegar farið er á stórmót sem þetta og við erum gríðarlega ánægðir með að fá strákana í Herragarðinum til að liðsinna okkur við þetta verkefni, enda ekki hlaupið að því að fá jakkaföt á marga af okkar landsliðsmönnum. Við lögðum því verkefnið til fagmanna og Herragarðsmenn auðvitað þeir fyrstu sem koma í huga og komu þeir sterkir inn með hönnun og útlit á fötum sem okkur leist mjög vel á,“ sagði Hannes í fréttatilkynningu frá KKÍ. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins: „Við erum afar stoltir af því að KKÍ hafi falið okkur þetta verkefni að klæða þessa stóru og stæðilegu stráka í föt frá okkur. Við vitum af fenginni reynslu af landsliðinu í knattspyrnu að flott umgjörð í kringum liðið skiptir miklu máli og því var tilvalið að leggja hönd á plóg þegar sambandið leitaði til okkar,“ sagði Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. „Það er ekki hlaupið að því fyrir marga í liðinu að fá á sig föt sem passa og við leysum það verkefni með ánægju. Það sem um er að ræða eru sérsaumuð jakkaföt frá línu okkar Herragarðurinn - sérsaumur sem hefur verið þjónusta sem hefur notið gríðarlegra vinsælda. Auk þess fá leikmenn skyrtur og bindi sem passa við. Það verður gaman að sjá strákana mæta á mótið vel klæddir, enda stórkostlegur árangur að Ísland sé að mæta á stórmót af þessum toga. Það má því segja að Herragarðurinn klæði landsliðið vel,“ sagði Vilhjálmur. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira
Það er komin hefð fyrir því að íslensku landsliðin mæti vel klædd til leiks á stórmót og körfuboltalandslið karla ætlar ekki að vera nein undantekning. KKÍ og Herragarðurinn hafa gert með sér samkomulag þess efnis að leikmenn karlalandsliðs Íslands í körfubolta klæðist sérsaumuðum jakkafötum frá Herragarðinum í tilefni þess að liðið er á leið á Eurobasket. Strákarnir unnu það glæsta afreka að komast á lokamót annað mótið í röð. Samkvæmt samkomulaginu mun Herragarðurinn útvega leikmönnum og þjálfurum jakkaföt sem þeir munu klæðast fyrir leiki og við sérstök tilefni á leiðinni og m.a. þegar haldið verður til Finnlands í lok ágúst. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ: „Það er margt sem þarf að hugsa um þegar farið er á stórmót sem þetta og við erum gríðarlega ánægðir með að fá strákana í Herragarðinum til að liðsinna okkur við þetta verkefni, enda ekki hlaupið að því að fá jakkaföt á marga af okkar landsliðsmönnum. Við lögðum því verkefnið til fagmanna og Herragarðsmenn auðvitað þeir fyrstu sem koma í huga og komu þeir sterkir inn með hönnun og útlit á fötum sem okkur leist mjög vel á,“ sagði Hannes í fréttatilkynningu frá KKÍ. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, verslunarstjóri Herragarðsins: „Við erum afar stoltir af því að KKÍ hafi falið okkur þetta verkefni að klæða þessa stóru og stæðilegu stráka í föt frá okkur. Við vitum af fenginni reynslu af landsliðinu í knattspyrnu að flott umgjörð í kringum liðið skiptir miklu máli og því var tilvalið að leggja hönd á plóg þegar sambandið leitaði til okkar,“ sagði Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. „Það er ekki hlaupið að því fyrir marga í liðinu að fá á sig föt sem passa og við leysum það verkefni með ánægju. Það sem um er að ræða eru sérsaumuð jakkaföt frá línu okkar Herragarðurinn - sérsaumur sem hefur verið þjónusta sem hefur notið gríðarlegra vinsælda. Auk þess fá leikmenn skyrtur og bindi sem passa við. Það verður gaman að sjá strákana mæta á mótið vel klæddir, enda stórkostlegur árangur að Ísland sé að mæta á stórmót af þessum toga. Það má því segja að Herragarðurinn klæði landsliðið vel,“ sagði Vilhjálmur.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Kíkja í þetta jólaþorp og gera sér smá desemberferð til Frakklands“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjá meira