Tekjur Íslendinga: Skipstjórarnir moka upp peningunum Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2017 10:11 Níu af tíu tekjuhæstu mönnunum á lista yfir sjómenn og útgerðarmenn eru skipstjórar og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Vísir/Stefán Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað. Tekjur Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað.
Tekjur Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira