Tekjur Íslendinga: Skipstjórarnir moka upp peningunum Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2017 10:11 Níu af tíu tekjuhæstu mönnunum á lista yfir sjómenn og útgerðarmenn eru skipstjórar og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Vísir/Stefán Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað. Tekjur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira
Skipstjórinn Guðlaugur Jónsson á Ingunni AK, er efstur á lista yfir tekjuhæstu sjómenn og útgerðarmenn Íslands í fyrra. Þetta kemur fram í Tekjublaði Frjálsar verslunar sem gefið var út nú í morgun. Guðlaugur er sagður hafa verið með 4,43 milljónir króna á mánuði. Í öðru sæti er Albert Sveinsson, skipstjóri á Faxa RE, með 4,07 milljónir. Bergur Einarsson, skipstjóri á Hoffelli SU, er í næsta sæti með 4,04 milljónir. Þá er Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs, í fjórða sæti með 3,9 milljónir króna. Hann er sá eini af efstu tíu, sem ekki er skipstjóri og flestir eru þeir á uppsjávarskipum. Í fimmta sæti er Daði Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni, með rétt rúmar þrjár og hálfa milljón króna á mánuði. Guðmundur H. Guðmundsson, skipstjóri í Vestmannaeyjum, er næstur með 3,36 milljónir króna og Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, er í sjöunda sæti með 3,26 milljónir. Hálfdán Hálfdánarson, sem einnig er titlaður skipstjóri á Beiti NK, er í áttunda sæti með 3,22 milljónir og Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóri Neskaupstað, er níundi með 3,18 milljónir. Í því tíunda er Jón Axelsson, skipstjóri á Álsey VE, með 3,16 milljónir króna. Vert er að taka fram að könnun Frjálsar verslunar byggir á útsvari eins og það birtist í álagningarskrám. Í einhverjum tilvikum kann að vera að skattstjóri hafi áætlað tekjur. Þá þurfa tölurnar ekki að endurspegla föst laun í fyrra þar sem allar tekjur ákvarða útsvar. Þær gætu verið fyrir setu í nefndum, önnur aukastörf og vegna kaupréttarsamninga. Jafnvel hafa margir tekið út séreignarsparnað.
Tekjur Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Sjá meira