Bein útsending: Geimskot SpaceX Stefán Ó. Jónson skrifar 25. júní 2017 19:40 Falcon 9-eldflaugin á Canaveral-höfða í mars. Spacex SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu í kvöld. Gert er ráð fyrir því að geimskotið hefjist um klukkan 20:25 að íslenskum tíma. Takist ekki að skjóta flauginni á loft verður gerð önnur tilraun annað kvöld klukkan 20:19. Markmið skotsins er að koma 10 gervihnöttum á sporbaug um jörðina fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Þetta er önnur ferðin sem SpaceX fer fyrir fyrirtækið en alls mun það flytja um 75 gervihnetti fyrir Iridium. Beina útsendingu frá skotinu má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst um fimmtán mínútum fyrir flugtak. Tengdar fréttir SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
SpaceX mun reyna að skjóta Falcon 9-eldflauginni á loft frá Vandenberg flugstöðinni í Kaliforníu í kvöld. Gert er ráð fyrir því að geimskotið hefjist um klukkan 20:25 að íslenskum tíma. Takist ekki að skjóta flauginni á loft verður gerð önnur tilraun annað kvöld klukkan 20:19. Markmið skotsins er að koma 10 gervihnöttum á sporbaug um jörðina fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Þetta er önnur ferðin sem SpaceX fer fyrir fyrirtækið en alls mun það flytja um 75 gervihnetti fyrir Iridium. Beina útsendingu frá skotinu má sjá hér að neðan. Útsendingin hefst um fimmtán mínútum fyrir flugtak.
Tengdar fréttir SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01 SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20 Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
SpaceX skaut sínum þyngsta farmi á braut um jörðu Ekki var hægt að lenda eldflauginni vegna eldsneytisnotkunar við að koma gervihnettinum á loft. 16. maí 2017 13:01
SpaceX tókst að endurnýta eldflaug Tímamót voru mörkuð í sögu geimferða í kvöld þegar SpaceX tókst að endurnýta eldflaug til að skjóta gervitungli á loft frá Flórída. Endurnýtta eldflaugarþrepið lenti aftur heilu og höldnu á pramma í Atlantshafinu. 30. mars 2017 23:20
Sýna hvernig eldflaugar SpaceX snúa við Einhverjum þykir eflaust orðið nokkuð eðlilegt að skjóta eldflaug út í geim og lenda henni svo aftur á jörðinni, en fyrirtækið SpaceX hefur ítrekað framkvæmt það á síðustu mánuðum og árum. 2. maí 2017 14:30