Google ætlar að hætta að skanna Gmail Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2017 16:04 Gmail er ókeypis tölvupóstþjónusta Google. Fyrirtækið hefur skannað innihald pósta til þess að sníða auglýsingar að hverjum notanda. Vísir/EPA Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu. Neytendur Tækni Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tæknirisinn Google segist ætla að hætta að fara yfir innihald tölvupósta notenda Gmail-póstþjónustunnar síðar á þessu ári. Fyrirtækið hefur skannað pósta sem eru sendir þar til að sérsníða auglýsingar að notendum. Ástæða þessarar breytingar er sú að notendur G-Suite, fyrirtækjaþjónustu Google, töldu margir að póstar sem væru sendir með henni væru skannaðir sömuleiðis jafnvel þó að sú hafi aldrei verið raunin, að sögn Diane Greene, aðstoðarforseta Google Cloud. Greene segir Bloomberg að breytingin eigi að eyða þessum misskilningi. Auglýsingarnar munu þó ekki hverfa með þessu, að því er kemur fram í frétt The Guardian. Þær verða ekki lengur sniðnar að lykilorðum sem koma fyrir í póstum notenda heldur miðaðar að annarri netnotkun þeirra, leitum og staðsetningu.
Neytendur Tækni Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira