Útgjöld sjúklinga og aðgengi að heilbrigðisþjónustu Reynir Arngrímsson skrifar 3. maí 2017 07:00 Nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúkratryggðra gekk í gildi 1. maí. Í nýrri reglugerð er sett þak á útgjöld sjúklinga sem þyngsta byrði hafa borið af veikindum sínum t.d. krabbameinssjúklingar. Þá lækkar einnig t.d. kostnaður einstaklinga sem fara til geðlæknis þrisvar í mánuði og annarra í sambærilegri stöðu úr 175.919 kr. í 69.700 kr. fyrsta árið og svo 49.200 á ári eftir það ef veikindin leiða til örorku. Þessum áfanga ber að fagna. Hins vegar er gagnrýnivert að ríkisstjórnin kýs að dreifa kostnaði sem af þessari breytingu hlýst á aðra bráðaveika fremur en almannatryggingakerfið í heild. Þetta leiðir af sér að greiðsluþakið verður einfaldlega of hátt fyrir margar fjölskyldur. Þannig gætu hjón með eitt barn þurft að greiða allt að 185.863 kr. á ári vegna bráðra veikinda í fjölskyldunni. Er þá ótalinn allur lyfja- og hjálpartækjakostnaður sem slíkum veikindum getur fylgt. Samkvæmt þessu nýja kerfi munu 115 þúsund einstaklingar og barnafjölskyldur greiða meira vegna sjúkrakostnaðar en þau gerðu fyrir breytinguna sem nú gengur í gildi. Þá er hámarksgreiðslan í einum mánuði 24.600 auk lyfjakostnaðar of stór biti fyrir marga sem veikjast skyndilega.Byrjað á vitlausum enda Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Þessu markmiði hefur ekki tekist að ná og er nýleg úttekt Ríkisendurskoðunar allsherjar áfellisdómur um langvarandi tregðu til fullnægjandi fjármögnunar heilsugæslunnar. Þetta hefur bitnað á uppbyggingu og mönnun. Tilvísunarkerfi vegna barna er því vanhugsuð aðgerð, auk þess sem kerfið er ekki tilbúið. Hvorki rauntíma greiðslukerfi né fyrir rafræn tilvísunarsamskipti. Stýring í heilbrigðiskerfinu næst aðeins með því að tryggja fullnægjandi þjónustustig og fjölgun heimilislækna. Í stað þess að tryggja fjármögnun slíkra lausna má færa rök fyrir því að verið sé að auka á ringulreið í kerfinu og álag á bráðamóttökur sjúkrahúsa og heilsugæslu til lengri eða skemmri tíma sem bitnar á barnafjölskyldum og kemur til með að auka kostnað þeirra í mörgum tilvikum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Skoðun Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Nýtt greiðsluþátttökukerfi sjúkratryggðra gekk í gildi 1. maí. Í nýrri reglugerð er sett þak á útgjöld sjúklinga sem þyngsta byrði hafa borið af veikindum sínum t.d. krabbameinssjúklingar. Þá lækkar einnig t.d. kostnaður einstaklinga sem fara til geðlæknis þrisvar í mánuði og annarra í sambærilegri stöðu úr 175.919 kr. í 69.700 kr. fyrsta árið og svo 49.200 á ári eftir það ef veikindin leiða til örorku. Þessum áfanga ber að fagna. Hins vegar er gagnrýnivert að ríkisstjórnin kýs að dreifa kostnaði sem af þessari breytingu hlýst á aðra bráðaveika fremur en almannatryggingakerfið í heild. Þetta leiðir af sér að greiðsluþakið verður einfaldlega of hátt fyrir margar fjölskyldur. Þannig gætu hjón með eitt barn þurft að greiða allt að 185.863 kr. á ári vegna bráðra veikinda í fjölskyldunni. Er þá ótalinn allur lyfja- og hjálpartækjakostnaður sem slíkum veikindum getur fylgt. Samkvæmt þessu nýja kerfi munu 115 þúsund einstaklingar og barnafjölskyldur greiða meira vegna sjúkrakostnaðar en þau gerðu fyrir breytinguna sem nú gengur í gildi. Þá er hámarksgreiðslan í einum mánuði 24.600 auk lyfjakostnaðar of stór biti fyrir marga sem veikjast skyndilega.Byrjað á vitlausum enda Heilsugæslan á að vera fyrsti viðkomustaður þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Þessu markmiði hefur ekki tekist að ná og er nýleg úttekt Ríkisendurskoðunar allsherjar áfellisdómur um langvarandi tregðu til fullnægjandi fjármögnunar heilsugæslunnar. Þetta hefur bitnað á uppbyggingu og mönnun. Tilvísunarkerfi vegna barna er því vanhugsuð aðgerð, auk þess sem kerfið er ekki tilbúið. Hvorki rauntíma greiðslukerfi né fyrir rafræn tilvísunarsamskipti. Stýring í heilbrigðiskerfinu næst aðeins með því að tryggja fullnægjandi þjónustustig og fjölgun heimilislækna. Í stað þess að tryggja fjármögnun slíkra lausna má færa rök fyrir því að verið sé að auka á ringulreið í kerfinu og álag á bráðamóttökur sjúkrahúsa og heilsugæslu til lengri eða skemmri tíma sem bitnar á barnafjölskyldum og kemur til með að auka kostnað þeirra í mörgum tilvikum.
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar