GameTíví: Ekki nörd heldur gúrú Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2017 22:02 Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Höfundur Kaupalkabókanna látinn Lífið Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira