
Áfengisfrumvarpið enn og aftur
Er nema von að menn spyrji: Af hverju hafa þeir, sem nú hafa sig mest í frammi gegn áfengisfrumvarpinu, ekki barist gegn stöðugt aukinni þjónustu ÁTVR og bættu aðgengi vínbúðanna undanfarin ár? Hvers vegna hefur fólk ekki stigið fram og krafist þess að dregið yrði rækilega úr þjónustunni, verð hækkað verulega, vöruúrval minnkað stórlega og útibúum fækkað svo um munaði?
Ótti við frelsi og einkaframtak?
Andstæðingar áfengisfrumvarpsins hljóta að gera sér grein fyrir að engu breytir í heildarmyndinni hvort vín sé selt inni í kjörbúðinni eða hinum megin við vegginn. Það sem raunverulega býr að baki neikvæðni þeirra hlýtur því að vera annars eðlis, t.d. rótgróin íhaldssemi, óþol gagnvart frelsisþenkjandi fólki eða dálæti á miðstýringu og ríkisrekstri. Því virðist sem gagnrýnendur frumvarpsins hafi í raun ekki tiltakanlegar áhyggjur af mögulegri fjölgun áfengissjúklinga heldur að einkavæðing áfengisverslunarinnar muni falla fólki jafn vel í geð og afnám bjórbannsins fræga sem bætti vínmenningu landsmanna svo um munaði þvert á allt svartagallsrausið. Fáum hefur dottið í hug að koma bjórbanninu á aftur. Enn færri hefur hugkvæmst að færa þjónustustig ÁTVR eða vöruúrval áratugi aftur í tímann. Þegar upp er staðið kann fólk nefnilega að meta frelsið. Kannski þar liggur hundurinn grafinn.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun

Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér
Heiða Ingimarsdóttir skrifar

Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn
Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar

Geislameðferð sem lífsbjörg
Ingibjörg Isaksen skrifar

Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð
Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Stöðvum helvíti á jörðu
Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar

Hversu mikið er nóg?
Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar

Til þeirra sem fagna
Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar

Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis
Elliði Vignisson skrifar

Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni
Ellen Calmon skrifar

Að flokka hver vinnur og hver tapar
Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar

Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi
Jón Kaldal skrifar

Má berja blaðamenn?
Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum
Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar

Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá
Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Samfélagið innan samfélagsins
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu
Andri Björn Róbertsson skrifar

Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

„Oft er flagð undir fögru skinni“
Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Orðhengilsháttur og lygar
Elín Erna Steinarsdóttir skrifar

Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Ráðherra gengur fram án laga
Svanur Guðmundsson skrifar

Hagkvæmur kostur utan friðlands
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Gagnsæi og inntak
Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar

Sumargjöf
Þórunn Sigurðardóttir skrifar

Hannað fyrir miklu stærri markaði
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Grafarvogur framtíðar verður til
Sara Björg Sigurðardóttir skrifar

Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja
Sigurjón Þórðarson skrifar

Menntastefna 2030
Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands
Uggi Jónsson skrifar