Paddy Lowe kominn til Williams sem tæknistjóri og hluthafi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. mars 2017 07:00 Williams liðið bindur miklar vonir við Paddy Lowe. Vísir/Getty Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. Lowe var settur í svokallað garðyrkjufrí í jarnúar hjá Mercedes eftir að hann ákvað að fara til Williams liðsins. Hann hefur nú hafið störf hjá Williams. Claire Williams, liðsstjóri Williams segir að koma Lowe til liðsins sé líkleg til að breyta straumum og stefnum innan liðsins. „Ég ber mikla virðingu fyrir Williams, það var mitt fyrsta lið í Formúlu 1,“ sagði Lowe, hann vann hjá liðinu á árunum 187-1993. „Ég er glaður að sjá að liðið er að bjóða Paddy velkominn aftur til Williams,“ sagði Claire Williams. „Markmiðin okkar hjá Williams hafa ekkert breyst, við viljum vinna keppnir og titla, til að gera það þá verðum við að vera með besta fólkið í bransanum. Í Paddy fáum við leiðtoga sem getur leitt okkur í gegnum breytingar. Þetta er stefnubreyting fyrir okkur og við erum afar spennt fyrir framtíð liðsins“ sagði Williams að lokum. Formúla Tengdar fréttir McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14. mars 2017 20:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Paddy Lowe, fyrrum tæknistjóri Mercedes er kominn til liðs við Williams og er orðinn hluthafi og stjórnarmaður hjá liðinu. Lowe var settur í svokallað garðyrkjufrí í jarnúar hjá Mercedes eftir að hann ákvað að fara til Williams liðsins. Hann hefur nú hafið störf hjá Williams. Claire Williams, liðsstjóri Williams segir að koma Lowe til liðsins sé líkleg til að breyta straumum og stefnum innan liðsins. „Ég ber mikla virðingu fyrir Williams, það var mitt fyrsta lið í Formúlu 1,“ sagði Lowe, hann vann hjá liðinu á árunum 187-1993. „Ég er glaður að sjá að liðið er að bjóða Paddy velkominn aftur til Williams,“ sagði Claire Williams. „Markmiðin okkar hjá Williams hafa ekkert breyst, við viljum vinna keppnir og titla, til að gera það þá verðum við að vera með besta fólkið í bransanum. Í Paddy fáum við leiðtoga sem getur leitt okkur í gegnum breytingar. Þetta er stefnubreyting fyrir okkur og við erum afar spennt fyrir framtíð liðsins“ sagði Williams að lokum.
Formúla Tengdar fréttir McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30 Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14. mars 2017 20:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. 16. mars 2017 22:30
Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15
Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14. mars 2017 20:30