Stefna enn að álveri í Helguvík þrátt fyrir áföll Haraldur Guðmundsson skrifar 2. mars 2017 09:33 Framkvæmdir á lóð Norðuráls í Helguvík hafi legið niðri síðustu ár. Vísir/Ernir Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir stjórnendur fyrirtækisins enn vilja kanna hvort ekki sé hægt að afla raforku fyrir álver í Helguvík. Norðurál ætli að halda lóðinni þar áfram þrátt fyrir að bandarískt móðurfélag þess, Century Aluminium, hafi á síðasta ári bókfært ríflega 16 milljarða króna virðisrýrnun vegna Helguvíkurverkefnisins og að ekki liggi fyrir hvaðan verksmiðjan á að fá raforku. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Ragnar segir þar að úrskurður gerðardóms í deilu fyrirtækisins við HS Orku, þar sem orkufyrirtækið losnaði undan raforkusamningi sem það undirritaði við Norðurál árið 2007, hafi vissulega valdið vonbrigðum. „Við höfum fullan hug á því að kanna hvort við getum ekki aflað okkur orku en það getur tekið tíma,“ segir Ragnar í samtali við Viðskiptablaðið og segir það jákvætt að álverð hafi hækkað að undanförnu. Norðurál hefur stefnt að byggingu 360 þúsund tonna álvers Helguvík frá árinu 2004. Skóflustunga að fyrsta kerskála álversins var tekin júní 2008 en framkvæmdir á lóð fyrirtækisins stöðvuðust alveg 2013. Álver Norðuráls á Grundartanga er eitt af fjórum álverum Century Aluminium. Tengdar fréttir HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1. desember 2016 10:23 Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1. desember 2016 18:45 Framtíð álversins í Helguvík í uppnámi Gerðardómur hefur fellt úr gildi orkusölusamkomulag milli HS orku og Norðuráls Helguvíkur. 1. desember 2016 12:01 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir stjórnendur fyrirtækisins enn vilja kanna hvort ekki sé hægt að afla raforku fyrir álver í Helguvík. Norðurál ætli að halda lóðinni þar áfram þrátt fyrir að bandarískt móðurfélag þess, Century Aluminium, hafi á síðasta ári bókfært ríflega 16 milljarða króna virðisrýrnun vegna Helguvíkurverkefnisins og að ekki liggi fyrir hvaðan verksmiðjan á að fá raforku. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu í dag. Ragnar segir þar að úrskurður gerðardóms í deilu fyrirtækisins við HS Orku, þar sem orkufyrirtækið losnaði undan raforkusamningi sem það undirritaði við Norðurál árið 2007, hafi vissulega valdið vonbrigðum. „Við höfum fullan hug á því að kanna hvort við getum ekki aflað okkur orku en það getur tekið tíma,“ segir Ragnar í samtali við Viðskiptablaðið og segir það jákvætt að álverð hafi hækkað að undanförnu. Norðurál hefur stefnt að byggingu 360 þúsund tonna álvers Helguvík frá árinu 2004. Skóflustunga að fyrsta kerskála álversins var tekin júní 2008 en framkvæmdir á lóð fyrirtækisins stöðvuðust alveg 2013. Álver Norðuráls á Grundartanga er eitt af fjórum álverum Century Aluminium.
Tengdar fréttir HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1. desember 2016 10:23 Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1. desember 2016 18:45 Framtíð álversins í Helguvík í uppnámi Gerðardómur hefur fellt úr gildi orkusölusamkomulag milli HS orku og Norðuráls Helguvíkur. 1. desember 2016 12:01 Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Sjá meira
HS Orka þarf ekki að selja Norðuráli Gerðardómur hefur komist að þeirri niðurstöðu að orkusölusamningur milli HS Orku og Norðuráls Helguvíkur væri sökum tiltekinna kringumstæðna ekki lengur í gildi. 1. desember 2016 10:23
Eftir stendur hús við Helguvík sem óvíst er að tekið verði í notkun HS Orka leyst undan umdeildum orkusölusamningi við Norðurál Helguvík 1. desember 2016 18:45
Framtíð álversins í Helguvík í uppnámi Gerðardómur hefur fellt úr gildi orkusölusamkomulag milli HS orku og Norðuráls Helguvíkur. 1. desember 2016 12:01