Red Bull kynnir nýjan bíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. febrúar 2017 18:00 RB13 bíll Red Bull liðsins. Vísir/SkySportsF1.com Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Nýjar reglur fyrir tímabilið gera það að verkum að gott loftflæði yfir bílinn skiptir meira máli en undanfarin ár. Red Bull liðið hefur löngum verið talið með best hönnuðu yfirbygginguna í Formúlu 1. Hönnuðurinn Adrian Newey sem starfar hjá Red Bull er talinn sá færasti í faginu. Bíllinn er með ugga eins og bílar annarra liða hafa verið. Bíllinn er með matta málingu eins og forveri hans. Hann er ekki með neinn T-væng eins og Mercedes og Ferrari bílarnir. Hvort það er gott eða slæmt á eftir að koma í ljós á æfingum. Ökumenn liðsins verða þeir sömu og á seinni helming síðasta keppnistímabils; Daniel Ricciardo og Max Verstappen. „Hann er fallegur. Þessir bílar líta út fyrir að vera þeir fljótustu í heimi. Það er mín tilfinning,“ sagði Ricciardo um bílinn. „Vonandi verður hann jafn fljótur og hann lítur út fyrir að vera,“ sagði Verstappen. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast á Barselóna-brautinni í fyrramálið. Það verður spennandi að sjá hvernig það mun ganga. Vísir mun fylgjast meðm gangi mála á æfingunum. Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan bíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber nafni RB13. Nýjar reglur fyrir tímabilið gera það að verkum að gott loftflæði yfir bílinn skiptir meira máli en undanfarin ár. Red Bull liðið hefur löngum verið talið með best hönnuðu yfirbygginguna í Formúlu 1. Hönnuðurinn Adrian Newey sem starfar hjá Red Bull er talinn sá færasti í faginu. Bíllinn er með ugga eins og bílar annarra liða hafa verið. Bíllinn er með matta málingu eins og forveri hans. Hann er ekki með neinn T-væng eins og Mercedes og Ferrari bílarnir. Hvort það er gott eða slæmt á eftir að koma í ljós á æfingum. Ökumenn liðsins verða þeir sömu og á seinni helming síðasta keppnistímabils; Daniel Ricciardo og Max Verstappen. „Hann er fallegur. Þessir bílar líta út fyrir að vera þeir fljótustu í heimi. Það er mín tilfinning,“ sagði Ricciardo um bílinn. „Vonandi verður hann jafn fljótur og hann lítur út fyrir að vera,“ sagði Verstappen. Æfingarnar fyrir tímabilið hefjast á Barselóna-brautinni í fyrramálið. Það verður spennandi að sjá hvernig það mun ganga. Vísir mun fylgjast meðm gangi mála á æfingunum.
Formúla Tengdar fréttir Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30 Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15 McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ferrari frumsýnir nýjan fák Ferrari liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýjan keppnisbíl sinn á Fiorano braut liðsins á Ítalíu. Bíllinn ber nafnið SF70H 24. febrúar 2017 15:30
Meistararnir í Mercedes afhjúpa nýjan bíl Heimsmeistarar Mercedes sviptu í dag hulunni af Mercedes W08 bíl sínum sem á tryggja liðinu heimsmeistaratitil bílasmiða fjórða árið í röð. 23. febrúar 2017 23:15
McLaren frumsýnir appelsínugulan MCL32 McLaren liðið í Formúlu 1 frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið MCL32 og er appelsínugulur að mestu leyti. 24. febrúar 2017 23:30