Fagnaði of snemma því hann átti eftir að lesa smáaletrið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2017 23:00 Hér sést strákur reyna miðjuskot en myndin tengist fréttinni þó ekki. Vísir/Getty Jackson Logsdon hélt hann hefði unnið 38 þúsund dollara á dögunum þegar hann setti niður skot frá miðju í skotleik í kringum heimaleik kvennakörfuboltaliðs Louisville. Strákurinn fagnaði hinsvegar of snemma. Jackson Logsdon er tvítugur. Hann hitti úr sniðskoti, vítaskoti, þriggja stiga skoti og setti að lokum niður skot frá miðju. Með því að hitta úr öllum þessum skotum þá áttu 38 þúsund dollararnir að vera hans en það eru rúmar fjórar milljónir íslenskra króna. Jackson Logsdon fagnaði gríðarlega þegar síðasta skotið fór rétta leið enda munar um fjórar milljónir fyrir fátækan námsmann. Seinna um kvöldið kom þó í ljós að Louisville sleppur við að borga honum vinninginn þökk sé smáaletrinu. Í smáaletrinu stóð að þátttakendur í skotleiknum máttu ekki hafa keppt í körfubolta undanfarin sex ár. Það hafði Jackson Logsdon gert og um leið braut hann reglur skotleiksins. „Þetta er gríðarlega svekkjandi ekki síst þar sem ég kem hingað úr öðru fylki. Þetta hefði farið langt með að borga námslánin og annað tengt náminu. Þetta var engu að síður frábær lífsreynsla og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma. Súrsætt samt,“ sagði Jackson Logsdon í viðtali við Courier-Journal í Louisville sem fjallaði um málið.Young Mr Jackson, UL student, hit from from half court for $38,000. I'm sure his parents are happy. pic.twitter.com/qBCW4TRkcJ— Williamncaudill (@wncaudill) February 24, 2017 It's true. Due to technicality in the contract. No fault of U of L. Major bummer. Still awesome experience. Thanks for everyone's support! https://t.co/1tjIfZ2Fk2— qJack (@Jackson_Logsdon) February 25, 2017 Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Jackson Logsdon hélt hann hefði unnið 38 þúsund dollara á dögunum þegar hann setti niður skot frá miðju í skotleik í kringum heimaleik kvennakörfuboltaliðs Louisville. Strákurinn fagnaði hinsvegar of snemma. Jackson Logsdon er tvítugur. Hann hitti úr sniðskoti, vítaskoti, þriggja stiga skoti og setti að lokum niður skot frá miðju. Með því að hitta úr öllum þessum skotum þá áttu 38 þúsund dollararnir að vera hans en það eru rúmar fjórar milljónir íslenskra króna. Jackson Logsdon fagnaði gríðarlega þegar síðasta skotið fór rétta leið enda munar um fjórar milljónir fyrir fátækan námsmann. Seinna um kvöldið kom þó í ljós að Louisville sleppur við að borga honum vinninginn þökk sé smáaletrinu. Í smáaletrinu stóð að þátttakendur í skotleiknum máttu ekki hafa keppt í körfubolta undanfarin sex ár. Það hafði Jackson Logsdon gert og um leið braut hann reglur skotleiksins. „Þetta er gríðarlega svekkjandi ekki síst þar sem ég kem hingað úr öðru fylki. Þetta hefði farið langt með að borga námslánin og annað tengt náminu. Þetta var engu að síður frábær lífsreynsla og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma. Súrsætt samt,“ sagði Jackson Logsdon í viðtali við Courier-Journal í Louisville sem fjallaði um málið.Young Mr Jackson, UL student, hit from from half court for $38,000. I'm sure his parents are happy. pic.twitter.com/qBCW4TRkcJ— Williamncaudill (@wncaudill) February 24, 2017 It's true. Due to technicality in the contract. No fault of U of L. Major bummer. Still awesome experience. Thanks for everyone's support! https://t.co/1tjIfZ2Fk2— qJack (@Jackson_Logsdon) February 25, 2017
Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira