Áttatíu manns hættu hjá Actavis í dag Birgir Olgeirsson skrifar 28. febrúar 2017 15:33 Höfuðstöðvar Actavis í Hafnarfirði. Áttatíu manns hættu störfum við lyfjaframleiðslu Actavis í dag. Er það liður í áætlunum fyrirtækisins um að leggja niður starfsemi lyfjaframleiðslu fyrirtækisins hér á landi sem voru kynntar í júní árið 2015. Til viðbótar við þá áttatíu sem hættu í dag hættu 105 hjá fyrirtækinu um áramótin. Við þessar breytingar hjá fyrirtækinu flytjast alls 300 störf úr landinu en búist er við að þeir 115 sem eftir eru hætti hjá Actavis í júlí næstkomandi þegar búið er að ljúka allri framleiðslu hér á landi og loka verksmiðjunni. Áfram munu þó um 350 manns starfa hjá fyrirtækinu hér á landi á hinum ýmsu sviðum en um er að ræða störf á sviði lyfjaþróunar fyrir alþjóðamarkaði, skráningarsviði sem ber ábyrgð á skráningum og viðhaldi markaðsleyfa út um allan heim, alþjóðlegu gæða- og fjármálasviði, auk sölu- og markaðssviði sem sinnir Íslandsmarkaði, sem og ýmis önnur stoðsvið. Þá eru hér á landi höfuðstöðvar Medis, dótturfélags fyrirtækisins, sem selur lyf og lyfjahugvit Actavis til annarra lyfjafyrirtækja. Tengdar fréttir 300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29. júní 2015 10:57 Formaður Eflingar um Actavis: „Einfaldlega hörmuleg tíðindi“ Tilkynnt var í morgun að 300 störf hjá fyrirtækinu verða flutt úr landi á næstu árum þegar framleiðsla lyfja verður færð frá Íslandi til annarra landa. 29. júní 2015 12:00 Trúnaðarmaður hjá Actavis: „Áfall fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins“ Hlín Guðjónsdóttir, trúnaðarmaður VR félaga hjá Actavis, segir tíðindin koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 29. júní 2015 19:16 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Áttatíu manns hættu störfum við lyfjaframleiðslu Actavis í dag. Er það liður í áætlunum fyrirtækisins um að leggja niður starfsemi lyfjaframleiðslu fyrirtækisins hér á landi sem voru kynntar í júní árið 2015. Til viðbótar við þá áttatíu sem hættu í dag hættu 105 hjá fyrirtækinu um áramótin. Við þessar breytingar hjá fyrirtækinu flytjast alls 300 störf úr landinu en búist er við að þeir 115 sem eftir eru hætti hjá Actavis í júlí næstkomandi þegar búið er að ljúka allri framleiðslu hér á landi og loka verksmiðjunni. Áfram munu þó um 350 manns starfa hjá fyrirtækinu hér á landi á hinum ýmsu sviðum en um er að ræða störf á sviði lyfjaþróunar fyrir alþjóðamarkaði, skráningarsviði sem ber ábyrgð á skráningum og viðhaldi markaðsleyfa út um allan heim, alþjóðlegu gæða- og fjármálasviði, auk sölu- og markaðssviði sem sinnir Íslandsmarkaði, sem og ýmis önnur stoðsvið. Þá eru hér á landi höfuðstöðvar Medis, dótturfélags fyrirtækisins, sem selur lyf og lyfjahugvit Actavis til annarra lyfjafyrirtækja.
Tengdar fréttir 300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29. júní 2015 10:57 Formaður Eflingar um Actavis: „Einfaldlega hörmuleg tíðindi“ Tilkynnt var í morgun að 300 störf hjá fyrirtækinu verða flutt úr landi á næstu árum þegar framleiðsla lyfja verður færð frá Íslandi til annarra landa. 29. júní 2015 12:00 Trúnaðarmaður hjá Actavis: „Áfall fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins“ Hlín Guðjónsdóttir, trúnaðarmaður VR félaga hjá Actavis, segir tíðindin koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 29. júní 2015 19:16 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
300 störf hjá Actavis flutt frá Íslandi Robert Stewart, forstjóri samheitalyfjasviðs og alþjóðaframleiðslu samstæðunnar, segir í fréttatilkynningu að ákvörðunin endurspegli ekki frammistöðu starfsmanna. 29. júní 2015 10:57
Formaður Eflingar um Actavis: „Einfaldlega hörmuleg tíðindi“ Tilkynnt var í morgun að 300 störf hjá fyrirtækinu verða flutt úr landi á næstu árum þegar framleiðsla lyfja verður færð frá Íslandi til annarra landa. 29. júní 2015 12:00
Trúnaðarmaður hjá Actavis: „Áfall fyrir alla starfsmenn fyrirtækisins“ Hlín Guðjónsdóttir, trúnaðarmaður VR félaga hjá Actavis, segir tíðindin koma eins og þruma úr heiðskíru lofti. 29. júní 2015 19:16
Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14