Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2017 20:00 Rosberg ásamt Lewis Hamilton. vísir/getty Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira