Gæti breytt miklu fyrir Airbnb-gestgjafa Snærós Sindradóttir skrifar 30. maí 2017 07:00 Íbúðirnar þrjár voru í fullri útleigu hjá Airbnb. vísir/anton brink Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. Fjölskipaður dómur kemur til með að taka afstöðu til þess hvort þeim sem leigja út íbúðir á Airbnb í fjölbýlishúsum beri að fá samþykki húsfélags fyrir útleigunni. Málflutningur fer fram á miðvikudag. Í apríl á síðasta ári dæmdi héraðsdómur á þá leið að hjónum, sem leigðu þrjár íbúðir út í fjölbýlishúsum í Skuggahverfi við Vatnsstíg, bæri að fá samþykki íbúa í öllum íbúðum húsanna fyrir leigunni. Íbúðirnar eru ríflega sjötíu talsins. „Þetta er mjög fordæmisgefandi mál þar sem er í raun tekist á um allan pakkann. Það er tekist á um hvort um sé að ræða atvinnustarfsemi í skilningi laganna,“ segir Valtýr Sigurðsson lögmaður sem fer með mál hjónanna. Valtýr segir að fari svo að dæmt verði húsfélaginu í vil komi málið til með að hafa áhrif á heimild allra Airbnb-gestgjafa í fjölbýlishúsum. Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Íbúar Skuggahverfisins þreyttir á ferðamannaleigu í fjölbýlishúsum Íbúar í fjölbýlishúsum í Skuggahverfinu hafa fengið sig fullsadda af því að íbúðir í húsunum séu leigðar út til ferðamanna. Meirihluti íbúa í húsfélaginu Skugga einum ætla að kæra þá sem leigja íbúðirnar út. 23. ágúst 2015 20:00 Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Þess er beðið að dómur falli í Hæstarétti sem gæti haft veruleg hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi. Fjölskipaður dómur kemur til með að taka afstöðu til þess hvort þeim sem leigja út íbúðir á Airbnb í fjölbýlishúsum beri að fá samþykki húsfélags fyrir útleigunni. Málflutningur fer fram á miðvikudag. Í apríl á síðasta ári dæmdi héraðsdómur á þá leið að hjónum, sem leigðu þrjár íbúðir út í fjölbýlishúsum í Skuggahverfi við Vatnsstíg, bæri að fá samþykki íbúa í öllum íbúðum húsanna fyrir leigunni. Íbúðirnar eru ríflega sjötíu talsins. „Þetta er mjög fordæmisgefandi mál þar sem er í raun tekist á um allan pakkann. Það er tekist á um hvort um sé að ræða atvinnustarfsemi í skilningi laganna,“ segir Valtýr Sigurðsson lögmaður sem fer með mál hjónanna. Valtýr segir að fari svo að dæmt verði húsfélaginu í vil komi málið til með að hafa áhrif á heimild allra Airbnb-gestgjafa í fjölbýlishúsum.
Ferðamennska á Íslandi Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Íbúar Skuggahverfisins þreyttir á ferðamannaleigu í fjölbýlishúsum Íbúar í fjölbýlishúsum í Skuggahverfinu hafa fengið sig fullsadda af því að íbúðir í húsunum séu leigðar út til ferðamanna. Meirihluti íbúa í húsfélaginu Skugga einum ætla að kæra þá sem leigja íbúðirnar út. 23. ágúst 2015 20:00 Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Íbúar Skuggahverfisins þreyttir á ferðamannaleigu í fjölbýlishúsum Íbúar í fjölbýlishúsum í Skuggahverfinu hafa fengið sig fullsadda af því að íbúðir í húsunum séu leigðar út til ferðamanna. Meirihluti íbúa í húsfélaginu Skugga einum ætla að kæra þá sem leigja íbúðirnar út. 23. ágúst 2015 20:00
Óheimilt að leigja íbúðir nema allir gefi samþykki Héraðsdómur segir samþykki allra eigenda í fjölbýlishúsi þurfa til að heimilt sé að leigja út íbúðir í atvinnuskyni. 11. apríl 2016 07:00