Bolungarvík efst í strandveiðinni Kristján Már Unnarsson skrifar 5. maí 2017 14:45 Frá Bolungarvíkurhöfn. Vísir/Pjetur. Bolungarvík hefur forystuna í lönduðum afla eftir fyrstu viku strandveiðanna, með 46 tonn á þeim þremur veiðidögum sem leyfðir voru í vikunni. Patreksfjörður er í öðru sæti, með 38 tonn, og Skagaströnd í því þriðja, með 36 tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Strandveiðikerfið felur í sér einskonar kappveiðar. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og fær hvert þeirra heildarveiðikvóta fyrir hvern mánuð næstu fjóra mánuði. Í upphafi hvers mánaðar hefst því kapphlaup milli báta innan hvers veiðisvæðis um að ná sem mestu af pottinum áður en hann klárast, sem venjulega gerist á tveimur vikum. Hver bátur má þó að hámarki veiða 650 kíló á dag, í þorskígildum talið, sem jafngildir 774 kílóum af þorski upp úr sjó. Alls hafa um 400 bátar leyfi til strandveiða en samkvæmt frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda eru 319 þeirra byrjaðir veiðar. Fram kemur að aflann hafi þeir sótt í 651 sjóferð og meðaltalið sé 665 kíló í hverri ferð. Samkvæmt yfirliti Fiskistofu nam heildarafli strandveiðibátanna eftir fyrstu vikuna samtals 418 tonnum og hefur honum verið landað á 40 stöðum. Tíu hæstu löndunarhafnir eftir fyrstu vikuna eru þessar, í tonnum talið: Bolungarvík46,0Patreksfjörður38,2Skagaströnd36,1Siglufjörður32,0Hornafjörður29,2Dalvík22,0Hólmavík18,4Súðavík17,7Djúpivogur17,5Suðureyri16,5 Rétt er að hafa í huga að bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands fyrstu tvo veiðidagana og var gærdagurinn því fyrsti stóri strandveiðidagurinn. Frétt Stöðvar 2 um strandveiðarnar í beinni útsendingu frá Arnarstapa í gærkvöldi má sjá hér. Tengdar fréttir Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00 Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Sjá meira
Bolungarvík hefur forystuna í lönduðum afla eftir fyrstu viku strandveiðanna, með 46 tonn á þeim þremur veiðidögum sem leyfðir voru í vikunni. Patreksfjörður er í öðru sæti, með 38 tonn, og Skagaströnd í því þriðja, með 36 tonn, samkvæmt aflatölum Fiskistofu. Strandveiðikerfið felur í sér einskonar kappveiðar. Landinu er skipt í fjögur veiðisvæði og fær hvert þeirra heildarveiðikvóta fyrir hvern mánuð næstu fjóra mánuði. Í upphafi hvers mánaðar hefst því kapphlaup milli báta innan hvers veiðisvæðis um að ná sem mestu af pottinum áður en hann klárast, sem venjulega gerist á tveimur vikum. Hver bátur má þó að hámarki veiða 650 kíló á dag, í þorskígildum talið, sem jafngildir 774 kílóum af þorski upp úr sjó. Alls hafa um 400 bátar leyfi til strandveiða en samkvæmt frétt á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda eru 319 þeirra byrjaðir veiðar. Fram kemur að aflann hafi þeir sótt í 651 sjóferð og meðaltalið sé 665 kíló í hverri ferð. Samkvæmt yfirliti Fiskistofu nam heildarafli strandveiðibátanna eftir fyrstu vikuna samtals 418 tonnum og hefur honum verið landað á 40 stöðum. Tíu hæstu löndunarhafnir eftir fyrstu vikuna eru þessar, í tonnum talið: Bolungarvík46,0Patreksfjörður38,2Skagaströnd36,1Siglufjörður32,0Hornafjörður29,2Dalvík22,0Hólmavík18,4Súðavík17,7Djúpivogur17,5Suðureyri16,5 Rétt er að hafa í huga að bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands fyrstu tvo veiðidagana og var gærdagurinn því fyrsti stóri strandveiðidagurinn. Frétt Stöðvar 2 um strandveiðarnar í beinni útsendingu frá Arnarstapa í gærkvöldi má sjá hér.
Tengdar fréttir Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51 Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00 Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Sjá meira
Danskennarinn stígur ölduna á strandveiðum Fyrsti stóri strandveiðidagurinn rann upp í dag. 4. maí 2017 20:51
Margir bundnir við bryggju á fyrsta degi strandveiða Fyrsti dagur strandveiðanna fór fyrir lítið hjá stórum hluta smábátaflotans því bræla hamlaði veiðum sunnan- og vestanlands. 2. maí 2017 21:00