94 prósent sigurhlutfall hjá Gunnhildi í undanúrslitaeinvígum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2017 06:30 Gunnhildur Gunnarsdóttir (númer 10) fagnar Íslandsmeistaratitlinum í fyrra með liðsfélögum sínum í Snæfelli. Vísir/Ernir Snæfellskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna fjórða árið í röð en liðið sópaði Stjörnuliðinu út úr undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið. Fyrirliði Snæfellsliðsins, Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10,9 stig og 4,3 fráköst að meðaltali í einvíginu. Sópið þýddi að Gunnhildur bætti enn við magnað sigurhlutfall sitt í undanúrslitaeinvígum. Snæfell vann þarna alla þrjá leiki sína í undanúrslitunum annað árið í röð og hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum í undanúrslitaeinvígum síðan að Gunnhildur kom aftur heim í Hólminn. Gunnhildur var í fjögur ár hjá Haukum og fór þá tvisvar í undanúrslitin. Haukaliðið vann 3-0 á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í bæði skiptin. Gunnhildur hefur nú farið fimm sinnum í undanúrslitaeinvígi og ekki aðeins komist í lokaúrslitin í öll fimm skiptin heldur fagnað sigri í 15 af 16 leikjum sínum í undanúrslitunum. Gunnhildur er þannig með 93,8 prósent sigurhlutfall í undanúrslitaeinvígum. Gunnhildur nálgast nú met KR-ingsins Kristínu Bjarkar Jónsdóttur sem tók þátt í 9 af fyrstu 10 úrslitakeppnunum. KR-liðið vann 17 af 18 leikjum sem Kristín Björk spilaði í undanúrslitunum eða 94,4 prósent leikjanna. Í þriðja sætinu á eftir þeim Kristínu og Gunnhildi er Guðbjörg Norðfjörð sem fagnaði sigri í 19 af 22 leikjum sem hún spilaði í undanúrslitaeinvígum á sínum ferli.Undanúrslitaeinvígi GunnhildarMeð Haukum 2012: 3-0 sigur á Keflavík 2014: 3-0 sigur á KeflavíkMeð Snæfelli 2015: 3-1 sigur á Grindavik 2016: 3-0 sigur á Val 2017: 3-0 sigur á StjörnunniSamtals 15 sigrar og 1 tap 93,8 prósent sigurhlutfall Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00 Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Snæfellskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna fjórða árið í röð en liðið sópaði Stjörnuliðinu út úr undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið. Fyrirliði Snæfellsliðsins, Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10,9 stig og 4,3 fráköst að meðaltali í einvíginu. Sópið þýddi að Gunnhildur bætti enn við magnað sigurhlutfall sitt í undanúrslitaeinvígum. Snæfell vann þarna alla þrjá leiki sína í undanúrslitunum annað árið í röð og hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum í undanúrslitaeinvígum síðan að Gunnhildur kom aftur heim í Hólminn. Gunnhildur var í fjögur ár hjá Haukum og fór þá tvisvar í undanúrslitin. Haukaliðið vann 3-0 á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í bæði skiptin. Gunnhildur hefur nú farið fimm sinnum í undanúrslitaeinvígi og ekki aðeins komist í lokaúrslitin í öll fimm skiptin heldur fagnað sigri í 15 af 16 leikjum sínum í undanúrslitunum. Gunnhildur er þannig með 93,8 prósent sigurhlutfall í undanúrslitaeinvígum. Gunnhildur nálgast nú met KR-ingsins Kristínu Bjarkar Jónsdóttur sem tók þátt í 9 af fyrstu 10 úrslitakeppnunum. KR-liðið vann 17 af 18 leikjum sem Kristín Björk spilaði í undanúrslitunum eða 94,4 prósent leikjanna. Í þriðja sætinu á eftir þeim Kristínu og Gunnhildi er Guðbjörg Norðfjörð sem fagnaði sigri í 19 af 22 leikjum sem hún spilaði í undanúrslitaeinvígum á sínum ferli.Undanúrslitaeinvígi GunnhildarMeð Haukum 2012: 3-0 sigur á Keflavík 2014: 3-0 sigur á KeflavíkMeð Snæfelli 2015: 3-1 sigur á Grindavik 2016: 3-0 sigur á Val 2017: 3-0 sigur á StjörnunniSamtals 15 sigrar og 1 tap 93,8 prósent sigurhlutfall
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00 Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00
Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00