Twitter: Eitt stykki þristur truflaði ekki víkingaklappið 3. september 2017 11:31 vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017 EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur spilað vel í fyrri hálfleik gegn stórliði Frakklands á EM í körfubolta, en liðið hefur leikið frábærlega í fyrri hálfleik. Allt annað er að sjá íslenska liðið í þessum fyrri hálfleik, en í síðustu tveimur leikjum. Margir leikmenn hafa stígið upp þar á meðal lykilmaðurinn Jón Arnór Stefánsson. Fólk á Twitter hefur verið vel með á nótunum í fyrri hálfleik, en hér að neðan má sjá nokkur skemmtileg tíst.Jæja, Kristó búinn að hvíla í sjö sekúndur. Aftur inn á með hann!— Kjartan Atli (@kjartansson4) September 3, 2017 Erum við að spila við Golden State eða.....?! 88% hittni úr þristum er þvæla!— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) September 3, 2017 1 stk þristur frá Jóni Arnóri ekkert að trufla víkingaklappið! I like that!— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) September 3, 2017 Þessi frammistaða er svo geggjuð!!!— Maggi Peran (@maggiperan) September 3, 2017 Frakkar eru 18/23 í skotum. Það er fullkomlega óeðlilegt. #korfubolti— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) September 3, 2017 Allt annað að hafa þessa róteringu á liðinu! #korfubolti #IceEM17— Helga Jónsdóttir (@helgajons) September 3, 2017 Strákarnir komnir með sjálfstraust , þá eru þeir flottir #Korfubolti #aframisland— Bergþór Smárason (@beggismara) September 3, 2017 Allt annað. #korfubolti #IceEm17— Jón Svan Sverrisson (@__svan__) September 3, 2017
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Í beinni: Ísland - Frakkland | Strákanna bíður erfitt verkefni Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð á Evrópumótinu í Helsinki. Liðið varð enn á ný að sætta sig við stórtap, nú 36 stiga tap á móti Frökkum, 115-79, en það var þó yfir aðeins meiru að gleðjast en á móti Póllandi í gær sérstaklega í fínum fyrri hálfleik. 3. september 2017 12:15