Nýr mánuður, nýir tölvuleikir. Þannig er það yfirleitt og því hefur Óli í GameTíví ákveðið að fara yfir hverju við megum búast við í þessum mánuði. Af nógu er að taka.
Persona 5, Bulletstorm, Stardew Valley, Game of the Year útgáfa Dark Souls þrjú og Mario Kart 8, svo eitthvað sé nefnt. Yfirlit Óla má sjá hér að neðan.