Úrslitin réðust á Íslandsmótinu í golfi | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 22:25 Heimamaðurinn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í annað sinn. vísir/andri marinó Úrslitin á Íslandsmótinu í golfi réðust á Hvaleyrarvelli í dag. Í kvennaflokki hrósaði atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir sigri og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Mikil spenna var í karlaflokki þar sem úrslitin réðust í bráðabana. Þar hafði heimamaðurinn Axel Bóasson betur gegn Haraldi Franklín Magnús.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Hvaleyrarvelli í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan. Golf Tengdar fréttir Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00 Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45 Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15 Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01 Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Úrslitin á Íslandsmótinu í golfi réðust á Hvaleyrarvelli í dag. Í kvennaflokki hrósaði atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir sigri og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Mikil spenna var í karlaflokki þar sem úrslitin réðust í bráðabana. Þar hafði heimamaðurinn Axel Bóasson betur gegn Haraldi Franklín Magnús.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Hvaleyrarvelli í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan.
Golf Tengdar fréttir Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00 Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45 Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15 Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01 Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15
Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45
Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15
Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01
Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20