Jack Nicklaus og Kid Rock eru frábært golfpar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. apríl 2017 23:30 Klesstu hann, félagi. Nicklaus er hér ungur í anda með rokkaranum á golfvellinum. vísir/getty Besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, getur greinilega allt því honum tókst að vinna golfmót með rokkarann Kid Rock í sínu liði. Þetta afar ólíklega golfpar spilaði saman á golfmóti á dögunum þar sem gamlar kempur spiluðu með þekktum einstaklingum. Í úrslitaleiknum höfðu Nicklaus og Rock betur gegn kempunum Gary Player og Lee Trevino. „Þetta var truflað maður,“ sagði Kid Rock eftir mótið. „Ég verð venjulega ekki stressaður en ég var pínustressaður í dag. Sem betur fer náði ég að spila vel með kallinum.“ Kid Rock er sleipur kylfingur og Nicklaus hrósaði honum eftir mótið. Sagði að hann hefði komið sér á óvart.Öflugir. Nicklaus og Kid Rock fagna.vísir/getty Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, getur greinilega allt því honum tókst að vinna golfmót með rokkarann Kid Rock í sínu liði. Þetta afar ólíklega golfpar spilaði saman á golfmóti á dögunum þar sem gamlar kempur spiluðu með þekktum einstaklingum. Í úrslitaleiknum höfðu Nicklaus og Rock betur gegn kempunum Gary Player og Lee Trevino. „Þetta var truflað maður,“ sagði Kid Rock eftir mótið. „Ég verð venjulega ekki stressaður en ég var pínustressaður í dag. Sem betur fer náði ég að spila vel með kallinum.“ Kid Rock er sleipur kylfingur og Nicklaus hrósaði honum eftir mótið. Sagði að hann hefði komið sér á óvart.Öflugir. Nicklaus og Kid Rock fagna.vísir/getty
Golf Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira