Seinni bylgjan: Patrekur fann lykilinn að sigri á móti FH í bílskúrnum hjá Degi Sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2017 10:30 Selfyssingar sýndi styrk í 10. umferð Olís deildar karla með því að vinna topplið FH á Selfossi. Selfossliðið var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar tíunda umferð Olís-deildarinnar var gerði upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Dagur Sigurðsson var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bergi Viktorssyni og fóru þeir vel yfir leik Selfoss og FH og sögðu sína skoðun á því sem réð úrslitum í þessum leik. „Patrekur kom þeim á óvart með mjög agressívri vörn og þeir áttu engin svör. Þá lendir Gísli líka í því að geta ekki blómstrað og það er það sem gerðist í þessum leik,“ sagði Dagur Sigurðsson og Tómas Þór Þórðarson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, sýndi þá myndbrot með þessari framliggjandi vörn Selfossliðsins. „Þeir skipta í 3:3 og þetta sér maður nú ekki á hverjum degi,“ sagði Tómas Þór en Dagur vissi meira um málið. „Ég þekki söguna á bak við það. Ég bauð Patreki í heimsókn og við fórum aðeins út í bílskúr og kíktum á einn leik frá 1992. Þá var Valsliðið að spila svona á Víkingum og ég held að það hafi verið kveikjan að þessu,“ sagði Dagur Sigurðsson og bætti við: „Ég heyrði nú í honum í dag og hann neitaði því ekki,“ sagði Dagur. Tómas skellti þá myndbroti úr þessum leik Víkinga og Vals frá því fyrir 25 árum. „Þetta sá Patrekur í bílskúrnum hjá mér viku fyrir leik. Leggið nú saman 1 og 2,“ sagði Dagur hlæjandi. Það má sjá allt innslagið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Selfyssingar sýndi styrk í 10. umferð Olís deildar karla með því að vinna topplið FH á Selfossi. Selfossliðið var að sjálfsögðu í sviðsljósinu þegar tíunda umferð Olís-deildarinnar var gerði upp í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. Dagur Sigurðsson var gestur þáttarins ásamt Gunnari Bergi Viktorssyni og fóru þeir vel yfir leik Selfoss og FH og sögðu sína skoðun á því sem réð úrslitum í þessum leik. „Patrekur kom þeim á óvart með mjög agressívri vörn og þeir áttu engin svör. Þá lendir Gísli líka í því að geta ekki blómstrað og það er það sem gerðist í þessum leik,“ sagði Dagur Sigurðsson og Tómas Þór Þórðarson, stjórnandi Seinni bylgjunnar, sýndi þá myndbrot með þessari framliggjandi vörn Selfossliðsins. „Þeir skipta í 3:3 og þetta sér maður nú ekki á hverjum degi,“ sagði Tómas Þór en Dagur vissi meira um málið. „Ég þekki söguna á bak við það. Ég bauð Patreki í heimsókn og við fórum aðeins út í bílskúr og kíktum á einn leik frá 1992. Þá var Valsliðið að spila svona á Víkingum og ég held að það hafi verið kveikjan að þessu,“ sagði Dagur Sigurðsson og bætti við: „Ég heyrði nú í honum í dag og hann neitaði því ekki,“ sagði Dagur. Tómas skellti þá myndbroti úr þessum leik Víkinga og Vals frá því fyrir 25 árum. „Þetta sá Patrekur í bílskúrnum hjá mér viku fyrir leik. Leggið nú saman 1 og 2,“ sagði Dagur hlæjandi. Það má sjá allt innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita