Fjögur tilboð í uppsteypun Marriott hótelsins Heimir Már Pétursson skrifar 4. apríl 2017 13:05 Svona á hótelið að líta út. Mannvit Fjögur tilboð bárust í uppsteypu Marriott hótelsins sem rísa mun framan við Hörpu en tilboðin voru opnuð á föstudag fyrir viku. Karl Þráinsson fulltrúi eigenda byggingarinnar segir að fjögur álitleg tilboð hafi borist í verkið. En byggingin verður í eigu bandarískra og íslenskra aðila með langtíma leigusamningi við Marriott hótelkeðjuna. Karl segir að nú sé verið að fara yfir tilboðin og því verði vonandi lokið fyrir páska. Stefnt sé að því að ljúka samningum um uppsteypuna fyrir lok mánaðarins þannig að framkvæmdir geti hafist fyrir mánaðamótin apríl-maí. Hótelið verður fimm stjörnu á sjö hæðum með um 250 herbergjum og verður efsta hæðin inndregin. Miðað er við að byggingu hússins verði að fullu lokið fyrir mitt ár 2019 og að hótelið taki til starfa um það leyti. Tengdar fréttir Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00 Framkvæmdir við lúxushótel við Hörpu eru hafnar Reiknað með að nýtt fimm stjörnu Marriott Edition hótel hefji starfsemi á Hörpureitnum haustið 2018. 19. maí 2016 19:30 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Fjögur tilboð bárust í uppsteypu Marriott hótelsins sem rísa mun framan við Hörpu en tilboðin voru opnuð á föstudag fyrir viku. Karl Þráinsson fulltrúi eigenda byggingarinnar segir að fjögur álitleg tilboð hafi borist í verkið. En byggingin verður í eigu bandarískra og íslenskra aðila með langtíma leigusamningi við Marriott hótelkeðjuna. Karl segir að nú sé verið að fara yfir tilboðin og því verði vonandi lokið fyrir páska. Stefnt sé að því að ljúka samningum um uppsteypuna fyrir lok mánaðarins þannig að framkvæmdir geti hafist fyrir mánaðamótin apríl-maí. Hótelið verður fimm stjörnu á sjö hæðum með um 250 herbergjum og verður efsta hæðin inndregin. Miðað er við að byggingu hússins verði að fullu lokið fyrir mitt ár 2019 og að hótelið taki til starfa um það leyti.
Tengdar fréttir Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00 Framkvæmdir við lúxushótel við Hörpu eru hafnar Reiknað með að nýtt fimm stjörnu Marriott Edition hótel hefji starfsemi á Hörpureitnum haustið 2018. 19. maí 2016 19:30 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Byrjað verður að steypa upp byggingar í holunni við Hörpu innan fárra vikna Þegar framkvæmdum á svæðinu verður að fullu lokið verður byggingarmagnið meira en byggt hefur verið í allri Kvosinni á síðustu hundrað árum, eða um 205 þúsund fermetrar bæði ofan- og neðanjarðar. 18. mars 2017 19:00
Framkvæmdir við lúxushótel við Hörpu eru hafnar Reiknað með að nýtt fimm stjörnu Marriott Edition hótel hefji starfsemi á Hörpureitnum haustið 2018. 19. maí 2016 19:30