Geir um stóra Arons málið: Höfum áður þurft að vera án hans Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2017 20:15 Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir. Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir.
Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
„Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00
Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00
Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30
Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn