Geir um stóra Arons málið: Höfum áður þurft að vera án hans Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2017 20:15 Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir. Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson er samningsbundinn ungverska liðinu Vezprem. Aron vill ekki spila fyrir liðið og fær ekki leikheimild með öðru liði. Íslenska handboltalandsliðið býr sig undir Evrópumótið í Króatíu á næsta ári. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, spurði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara, út í stöðuna á Aroni á dögunum. „Þetta er auðvitað erfitt og leiðinlegt mál,“ segir Geir Sveinsson. „Því miður er þessi staða komin upp og það eru allir að reyna leysa þessa stöðu en hún er því miður bara flókin. Ég hafði gefið mér það að það gæti kannski tekið tvo mánuði að leysa úr þessu, en ég held að við séum núna komin á þriðja mánuð og það er því miður ekki komin nein niðurstaða.“ Geir segir að þetta sé mjög slæmt mál og þá sérstaklega fyrir Aron sjálfan. „Ég hef trú á því og vona innilega að þetta leysist sem allra fyrst. Ef Aron nær ekki að æfa handbolta reglulega þá er hann auðvitað í síðri stöðu. Hinsvegar hefur Aron verið duglegur við það að halda sér í góðu líkamlegu ástandi og ég treysti honum fullkomlega fyrir því. Sá þáttur er í lagi en það er svo sem ekkert við því að gera ef einhver maður dettur út. Það er bara svona svipað og ef viðkomandi er meiddur. Við vorum án hans í Frakklandi og það var bara sú staða sem við lentum í og þá urðum við bara að leysa það.“ Hér að ofan má sjá viðtalið við Geir.
Tengdar fréttir Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 „Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00 Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00 Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30 Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
„Aron Pálmarsson er töframaður sem gerir hluti sem aðrir geta ekki gert“ Fyrrverandi þjálfari íslenska landsliðsmannsins á erfitt með að horfa upp á Evrópuboltann án Arons. 21. september 2017 13:00
Það sem Dagur Sig veit um stöðu mála hjá Aroni Pálmarssyni Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, var gestur í Seinni bylgjunni á mánudagskvöldið en hann mun heimsækja þáttinn reglulega í vetur. 27. september 2017 09:00
Kiel og PSG vilja bæði blanda sér í kapphlaupið um Aron Pálmarsson Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 ætla þýska liðið Kiel og franska stórliðið Paris Saint Germain bæði að taka þátt í kapphlaupinu um Aron Pálmarsson. 2. ágúst 2017 18:30
Veszprem fyrst til að staðfesta áhuga Barcelona á Aroni Börsungar hafa sjálfir ekkert gefið opinberlega út um Aron Pálmarsson. 25. júlí 2017 15:15