Hver þessara 39 kraftabíla hljómar best? Finnur Thorlacius skrifar 18. október 2016 13:59 Vafalaust hafa ekki margir heyrt um Zoute Grand Prix bílasýninguna sem haldin er árlega í belgíska strandbænum Knokke-Heist, en hann er rétt við hollensku landamærin. Meðal þeirra skemmtilegheita sem þar fer fram á er svokallað “GT Flying Sprint”, en þar reyna bestu kraftabílar heims að ná sem mestum hraða á afar stuttri braut sem í raun er bara venjuleg gata sem lokuð hefur verið vegna uppákomunnar. Í ár tóku 85 bílar þátt og einar 39 mismunandi bílgerðir. Allt náðist þetta uppá mynd og hér má líta dýrðina og ekki síst heyra það dásamlega hljóð sem frá þessum öflugu bílum kemur við átökin. Dæmi hver fyrir sig hver hljómar best, en sannarlega er um eyrnakonfekt að ræða. Meðal bíla sem þarna sjást taka sprettinn eru fjölmargir Porsche 911, Porsche 918 Spyder, Ferrari 458 og F12, Lamborghini Aventador og Huracan, Nissan GT-R, Audi R8 og R8 LMS, Alfa Romeo Guilia QV, Jaguar Project 7 og Mercedes AMG GL63. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður
Vafalaust hafa ekki margir heyrt um Zoute Grand Prix bílasýninguna sem haldin er árlega í belgíska strandbænum Knokke-Heist, en hann er rétt við hollensku landamærin. Meðal þeirra skemmtilegheita sem þar fer fram á er svokallað “GT Flying Sprint”, en þar reyna bestu kraftabílar heims að ná sem mestum hraða á afar stuttri braut sem í raun er bara venjuleg gata sem lokuð hefur verið vegna uppákomunnar. Í ár tóku 85 bílar þátt og einar 39 mismunandi bílgerðir. Allt náðist þetta uppá mynd og hér má líta dýrðina og ekki síst heyra það dásamlega hljóð sem frá þessum öflugu bílum kemur við átökin. Dæmi hver fyrir sig hver hljómar best, en sannarlega er um eyrnakonfekt að ræða. Meðal bíla sem þarna sjást taka sprettinn eru fjölmargir Porsche 911, Porsche 918 Spyder, Ferrari 458 og F12, Lamborghini Aventador og Huracan, Nissan GT-R, Audi R8 og R8 LMS, Alfa Romeo Guilia QV, Jaguar Project 7 og Mercedes AMG GL63.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður