Ber er hver að baki nema sér bróður eigi Stefán Þór Hjartarson skrifar 23. júní 2016 11:00 Það er gott að eiga góðan vin í harðri kosningabaráttunni Vísir/Vilhelm Jóhanna Vigdís Arnardóttir hefur þekkt Guðna Th. í mörg ár. Guðni Th. Jóhannesson Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona er yfirlýst stuðningskona Guðna og það er alls ekki að ástæðulausu.Þekkist þið Guðni persónulega? „Ég er búin að þekkja hann alla ævi, við erum nágrannar og ég var með honum í skóla og ég þekki hann bara af góðu. Mér finnst hann hógvær og klár... ég gæti haldið alveg endalaust áfram.“Kött Grá Pjé dáist að Elísabetu Jökulsdóttur en er feiminn við að heilsa henni.Elísabet Jökulsdóttir Kött Grá Pjé rappari og skáld er ekki mikil aðdáandi forsetaembættisins en hann hefur þó ekki farið leynt með aðdáun sína á kollega sínum í skáldskapnum. „Mér finnst Andri afbragðsfínn náungi og hafði gaman af sögutímunum hjá Guðna þokulúðri Jó. en Elísabet er bara svo mögnuð týpa, kjaftfor, fyndin og óútpæld. Skáld og sprellari. Svo er manifestóið hennar stórfallegt plagg. Manneskjulegt og blátt áfram. Í sem skemmstu máli finnst mér hún æði.“ Þau þekkjast ekki persónulega en hann segir mér þó að þau hafi eitt sinn verið stödd á sama stað á sama tíma og að hann hafi ekki þorað að heilsa henni, verið „starstruck“ - svo mikil er sú aðdáun.Svavar Örn Svavarsson hefur átt í löngu viðskipta- og vinasambandi við Höllu Tómasdóttur.Halla Tómasdóttir Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður og tískulögga er aðdáandi Höllu Tómasdóttur enda hefur hann klippt á henni hárið síðastliðin 20 ár. „Það eru mjög margir frambærilegir þarna en þetta er persónuleg vinátta líka sem ræður svolítið mikið för. Það sem hún hefur verið að gera – þessi Ted fyrirlestur, að hafa verið með V ráðstefnu á síðasta ári, þjóðfundurinn – allt þetta. Hún er búin að vera að vinna að þessum málefnum sem prýða góðan forseta.“Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur lengi dáðst að Andra Snæ.Andri Snær Magnason Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistamaður er eitilharður stuðningsmaður Andra Snæs. „Ég hitti Andra fyrst fyrir 10 árum síðan, þá vorum við nokkur í Austurbæjarskóla áhugasöm um aktivisma. Við vorum nýbúin að lesa Draumalandið og við fengum hann til að flytja smá fyrirlestur fyrir okkur um náttúruvernd og framtíðina. Íslendingum hefur sjaldan staðið til boða jafn hugmyndaríkur og nýsköpunarsinnaður maður í þetta embætti. Ég á erfitt með að ímynda mér annan frambjóðanda sem hefur jafnmikið nýtt fram að færa fyrir Bessastaði. Hann hefur verið ómaklega gagnrýndur fyrir að vera á listamannalaunum og fyrir að hafa skoðanir á náttúrunni. Ef það væri ekki fyrir fólk hér á landi sem tileinkar líf sitt ritlistinni þá væri ég ekki að hylla Andra Snæ í þessu töluðu orðum á íslensku. Ef við getum ekki kosið eitthvað nýtt og ferskt á Bessastaði til hvers þá að halda þessu embætti gangandi?“ Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Jóhanna Vigdís Arnardóttir hefur þekkt Guðna Th. í mörg ár. Guðni Th. Jóhannesson Jóhanna Vigdís Arnardóttir leikkona er yfirlýst stuðningskona Guðna og það er alls ekki að ástæðulausu.Þekkist þið Guðni persónulega? „Ég er búin að þekkja hann alla ævi, við erum nágrannar og ég var með honum í skóla og ég þekki hann bara af góðu. Mér finnst hann hógvær og klár... ég gæti haldið alveg endalaust áfram.“Kött Grá Pjé dáist að Elísabetu Jökulsdóttur en er feiminn við að heilsa henni.Elísabet Jökulsdóttir Kött Grá Pjé rappari og skáld er ekki mikil aðdáandi forsetaembættisins en hann hefur þó ekki farið leynt með aðdáun sína á kollega sínum í skáldskapnum. „Mér finnst Andri afbragðsfínn náungi og hafði gaman af sögutímunum hjá Guðna þokulúðri Jó. en Elísabet er bara svo mögnuð týpa, kjaftfor, fyndin og óútpæld. Skáld og sprellari. Svo er manifestóið hennar stórfallegt plagg. Manneskjulegt og blátt áfram. Í sem skemmstu máli finnst mér hún æði.“ Þau þekkjast ekki persónulega en hann segir mér þó að þau hafi eitt sinn verið stödd á sama stað á sama tíma og að hann hafi ekki þorað að heilsa henni, verið „starstruck“ - svo mikil er sú aðdáun.Svavar Örn Svavarsson hefur átt í löngu viðskipta- og vinasambandi við Höllu Tómasdóttur.Halla Tómasdóttir Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður og tískulögga er aðdáandi Höllu Tómasdóttur enda hefur hann klippt á henni hárið síðastliðin 20 ár. „Það eru mjög margir frambærilegir þarna en þetta er persónuleg vinátta líka sem ræður svolítið mikið för. Það sem hún hefur verið að gera – þessi Ted fyrirlestur, að hafa verið með V ráðstefnu á síðasta ári, þjóðfundurinn – allt þetta. Hún er búin að vera að vinna að þessum málefnum sem prýða góðan forseta.“Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistarmaður hefur lengi dáðst að Andra Snæ.Andri Snær Magnason Unnsteinn Manuel Stefánsson tónlistamaður er eitilharður stuðningsmaður Andra Snæs. „Ég hitti Andra fyrst fyrir 10 árum síðan, þá vorum við nokkur í Austurbæjarskóla áhugasöm um aktivisma. Við vorum nýbúin að lesa Draumalandið og við fengum hann til að flytja smá fyrirlestur fyrir okkur um náttúruvernd og framtíðina. Íslendingum hefur sjaldan staðið til boða jafn hugmyndaríkur og nýsköpunarsinnaður maður í þetta embætti. Ég á erfitt með að ímynda mér annan frambjóðanda sem hefur jafnmikið nýtt fram að færa fyrir Bessastaði. Hann hefur verið ómaklega gagnrýndur fyrir að vera á listamannalaunum og fyrir að hafa skoðanir á náttúrunni. Ef það væri ekki fyrir fólk hér á landi sem tileinkar líf sitt ritlistinni þá væri ég ekki að hylla Andra Snæ í þessu töluðu orðum á íslensku. Ef við getum ekki kosið eitthvað nýtt og ferskt á Bessastaði til hvers þá að halda þessu embætti gangandi?“
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Fleiri fréttir Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sjá meira