Ungfrú Bretland svipt titlinum fyrir munnmök í sjónvarpsþætti Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 20:00 Vísir/AFP/Youtube Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016
Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“