Martin leikmaður vikunnar í þriðja sinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. febrúar 2016 17:45 Martin Hermannsson er að kveikja í norðausturdeildinni í bandarísku háskólakörfunni. vísir/stefán Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, var í dag útnefndur leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskólakörfunni. Þetta kemur fram á heimasíðu LIU Brooklyn. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem bakvörðurinn hlýtur þessa nafnbót og í sjötta sinn sem leikmaður úr liði LIU Brooklyn er valinn bestur á tímabilinu.Sjá einnig:Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Martin fór hamförum í síðustu viku í tveimur sigurleikjum. Fyrst vann LIU 82-69 sigur á Wagner-háskólanum og hafði svo betur á móti St. Francis í Íslendingaslag, 92-67. Martin skoraði 17 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal einum bolta á móti Wagner, en gerði svo enn betur á móti St. Francis og skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum 5 sinnum. Íslenski landsliðsmaðurinn var því með 18 stig, 9 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 stolna bolta að meðaltali í þessum tveimur leikjum, en að auki nýtti hann öll tólf vítaskotin sín. Martin er fjórði stigahæsti leikmaður norðausturdeildarinnar með 15,8 stig að meðaltali í leik, fjórði stoðsendingahæsti með 4,4 stoðsendignar í leik og er með næst bestu vítanýtinguna eða 88 prósent. Körfubolti Tengdar fréttir Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, var í dag útnefndur leikmaður vikunnar í NEC-deildinni í bandarísku háskólakörfunni. Þetta kemur fram á heimasíðu LIU Brooklyn. Þetta er í þriðja sinn á tímabilinu sem bakvörðurinn hlýtur þessa nafnbót og í sjötta sinn sem leikmaður úr liði LIU Brooklyn er valinn bestur á tímabilinu.Sjá einnig:Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Martin fór hamförum í síðustu viku í tveimur sigurleikjum. Fyrst vann LIU 82-69 sigur á Wagner-háskólanum og hafði svo betur á móti St. Francis í Íslendingaslag, 92-67. Martin skoraði 17 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal einum bolta á móti Wagner, en gerði svo enn betur á móti St. Francis og skoraði 19 stig, tók 7 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og stal boltanum 5 sinnum. Íslenski landsliðsmaðurinn var því með 18 stig, 9 fráköst, 5 stoðsendingar og 3 stolna bolta að meðaltali í þessum tveimur leikjum, en að auki nýtti hann öll tólf vítaskotin sín. Martin er fjórði stigahæsti leikmaður norðausturdeildarinnar með 15,8 stig að meðaltali í leik, fjórði stoðsendingahæsti með 4,4 stoðsendignar í leik og er með næst bestu vítanýtinguna eða 88 prósent.
Körfubolti Tengdar fréttir Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15 Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15 Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00 Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15 Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Martin valin sjötti besti evrópski leikmaðurinn í bandaríska háskólaboltanum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er að standa sig vel með LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum og svo vel að menn eru farnir að flokka hann með bestu evrópsku strákunum. 22. janúar 2016 13:15
Martin sá fyrsti í þrjú ár til að skora yfir 20 stig þrisvar í röð Íslenski landsliðsmaðurinn er að fara á kostum með LIU Brooklyn í bandarísku háskólakörfunni. 5. febrúar 2016 19:15
Martin valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson átti frábæra viku með körfuboltaliði LIU Brooklyn skólans og hann var í kvöld valinn leikmaður vikunnar í NEC-deildinni. 1. febrúar 2016 18:00
Þjálfari Martins: Framtíðin er mjög björt fyrir þennan unga mann Jack Perri segir íslenska landsliðsmanninn fullan sjálfstrausts eftir að spila með Íslandi á EM síðasta sumar. 28. janúar 2016 11:15
Svakaleg tölfræði hjá Martin í síðustu sex leikjum Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er heldur betur að vekja athygli á sér vestan hafs með frábærri frammistöðu sinni þessa dagana með skólaliði LIU Brooklyn. 16. febrúar 2016 10:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum