Rjómalagað kjúklingapasta úr Matargleði Evu 3. mars 2016 22:34 Rjómalagað kjúklingapasta með beikoni og kryddjurtum Fyrir 3 - 4 manns. 2 msk ólífuolía 4 kjúklingabringur 200 g gott beikon 8 - 10 sveppir, skornir 2 msk fersk steinselja, smátt söxuð 2 msk ferskt timjan, smátt saxað 1/2 kjúklingateningur 350 ml matreiðslurjómi salt og pipar eftir smekk 300 g tagliatelle pasta Aðferð: Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 1 - 2 mínútur á hvorri hlið, kryddið til með salti og pipar. Setjið bringurnar í eldfast mót og leggið þær til hliðar. Steikið sveppi og beikon upp úr olíu þar til beikonið verður stökkt. Saxið niður ferskar kryddjurtir og bætið þeim út á pönnunni, hellið rjómanum einnig út á pönnuna og bætið hálfum kjúklingatening saman við. Leyfið sósunni að malla í 2 - 3 mínútur. Kryddið til með salt og pipar. Hellið sósunni yfir kjúklinginn og inn í ofn við 180°C í 30 - 35 mínútur. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið pasta á disk og kjúklinginn yfir ásamt sósunni, dreifið gjarnan ferskri steinselju yfir í lokin. Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2. Eva Laufey Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið
Rjómalagað kjúklingapasta með beikoni og kryddjurtum Fyrir 3 - 4 manns. 2 msk ólífuolía 4 kjúklingabringur 200 g gott beikon 8 - 10 sveppir, skornir 2 msk fersk steinselja, smátt söxuð 2 msk ferskt timjan, smátt saxað 1/2 kjúklingateningur 350 ml matreiðslurjómi salt og pipar eftir smekk 300 g tagliatelle pasta Aðferð: Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið kjúklingabringurnar í 1 - 2 mínútur á hvorri hlið, kryddið til með salti og pipar. Setjið bringurnar í eldfast mót og leggið þær til hliðar. Steikið sveppi og beikon upp úr olíu þar til beikonið verður stökkt. Saxið niður ferskar kryddjurtir og bætið þeim út á pönnunni, hellið rjómanum einnig út á pönnuna og bætið hálfum kjúklingatening saman við. Leyfið sósunni að malla í 2 - 3 mínútur. Kryddið til með salt og pipar. Hellið sósunni yfir kjúklinginn og inn í ofn við 180°C í 30 - 35 mínútur. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Setjið pasta á disk og kjúklinginn yfir ásamt sósunni, dreifið gjarnan ferskri steinselju yfir í lokin. Missið ekki af Matargleði Evu öll fimmtudagskvöld á Stöð 2.
Eva Laufey Kjúklingur Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið