Brimborg frumsýnir Volvo S90 og V90 Finnur Thorlacius skrifar 3. nóvember 2016 10:45 Volvo S90 og V90 kosta frá 7.390.000 kr. Volvo á Íslandi kynnir tvo nýja Volvo bíla um helgina. Um er að ræða Volvo S90 og Volvo V90. Frumsýningin stendur yfir bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 12-16 í sýningarsal Volvo hjá Brimborg að Bíldshöfða 6. Volvo S90 og Volvo V90 eru sannkallaðir lúxusbílar sem tilheyra flokki stórra fólksbíla. Þeir endurspegla skandinavíska hönnun, bæði að innan og utan. Hvert einasta smáatriði, fágaðar útlínur og fyrsta flokks nútímatækni skapa einstaka upplifun. Verðið er frá 7.390.000 kr. Volvo er stærsta lúxusbílamerkið á Íslandi það sem af er ári, með um 25% markaðshlutdeild á einstaklingsmarkaði. Volvo hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár á heimsvísu og miðað við hvað er framundan mun sú sigling halda áfram. Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent
Volvo á Íslandi kynnir tvo nýja Volvo bíla um helgina. Um er að ræða Volvo S90 og Volvo V90. Frumsýningin stendur yfir bæði laugardag og sunnudag frá klukkan 12-16 í sýningarsal Volvo hjá Brimborg að Bíldshöfða 6. Volvo S90 og Volvo V90 eru sannkallaðir lúxusbílar sem tilheyra flokki stórra fólksbíla. Þeir endurspegla skandinavíska hönnun, bæði að innan og utan. Hvert einasta smáatriði, fágaðar útlínur og fyrsta flokks nútímatækni skapa einstaka upplifun. Verðið er frá 7.390.000 kr. Volvo er stærsta lúxusbílamerkið á Íslandi það sem af er ári, með um 25% markaðshlutdeild á einstaklingsmarkaði. Volvo hefur verið á mikilli siglingu undanfarin ár á heimsvísu og miðað við hvað er framundan mun sú sigling halda áfram.
Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent