Svona eyða strákarnir okkar deginum | Langt ferðalag til Úkraínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 12:38 Vísir/Mynd:Ernir/Grafík: Garðar Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Liðið hélt áleiðis í morgun til Frankfurt þaðan sem liðið flýgur til Kiev í Úkraínu. Þegar þangað er komið tekur við fimm klukkustunda rútuferð til Sumy. Það mátti heyra á strákunum okkar í gær að þeir voru ekki alltof spenntir fyrir þessu langa ferðalagi. Úkraínumenn komast upp með það að spila leikinn í tæplega 400 kílómetra fjarægð frá alþjóðaflugvelli. Það er örugglega engin tilviljun að þessi leikur er spilaður á þessum stað. Sumy er 270 þúsund manna borga í norðaustur Úkraínu við landamærin við Rússland. Hér fyrir neðan má sjá rútuferðina á Google Maps. Nú er bara að vona að rútubílstjórinn sé heiðarlegur og velji frekar styttri leiðina. Norðurleiðin er rúmum hálftíma lengri en sú sem Google Maps mælir með. EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið eyðir deginum í flugvélum og rútu en liðið ferðast þá til Úkraínu í dag þar sem liðið spilar annan leikinn sinn í undankeppni EM á laugardaginn. Liðið hélt áleiðis í morgun til Frankfurt þaðan sem liðið flýgur til Kiev í Úkraínu. Þegar þangað er komið tekur við fimm klukkustunda rútuferð til Sumy. Það mátti heyra á strákunum okkar í gær að þeir voru ekki alltof spenntir fyrir þessu langa ferðalagi. Úkraínumenn komast upp með það að spila leikinn í tæplega 400 kílómetra fjarægð frá alþjóðaflugvelli. Það er örugglega engin tilviljun að þessi leikur er spilaður á þessum stað. Sumy er 270 þúsund manna borga í norðaustur Úkraínu við landamærin við Rússland. Hér fyrir neðan má sjá rútuferðina á Google Maps. Nú er bara að vona að rútubílstjórinn sé heiðarlegur og velji frekar styttri leiðina. Norðurleiðin er rúmum hálftíma lengri en sú sem Google Maps mælir með.
EM 2018 í handbolta Íslenski handboltinn Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39 Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00 Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17 Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26 Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53 Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Geir fer með þessa stráka til Úkraínu | Janus Daði með í för Haukamaðurinn Janus Daði Smárason ferðast með íslenska handboltalandsliðinu til Úkraínu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM um helgina. 3. nóvember 2016 10:39
Byr í seglin í upphafi ferðalags Strákarnir okkar byrja undankeppni EM mjög vel en þeir lögðu Tékka í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppninni. Boðið var upp á alvöru spennutrylli í Höllinni og úrslitin réðust ekki alveg fyrr en í blálokin. 3. nóvember 2016 06:00
Aron: Ég þurfti að redda Gaua "Þetta áttist að vinna með tveimur mörkum því þeir tóku af mér mark í fyrri hálfleik en þetta gat ekki verið tæpara. Það er þeim mun sætara fyrir vikið,“ segir Aron Pálmarsson sem steig heldur betur upp á lokakafla leiksins gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 22:17
Grétar Ari: Eiginlega skrítið hvað ég var tilbúinn Markvörðurinn ungi, Grétar Ari Guðjónsson, lék sinn fyrsta landsleik í kvöld og fékk traustið á lokamínútum leiksins gegn Tékkum. 2. nóvember 2016 22:26
Guðjón Valur: Fannst við fleiri mörkum betri "Við gerðum okkur erfitt fyrir í kvöld en höfðum trú á þessu allan tímann,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson fyrirliði Íslands eftir sigurinn á Tékklandi í kvöld. 2. nóvember 2016 21:53
Geir: Þetta var vinnusigur "Mér líður vel að hafa fengið þessi tvö stig. Það er auðvitað eitt og annað sem hefði mátt fara en við ætluðum að vinna og það tókst,“ sagði hás landsliðsþjálfari, Geir Sveinsson, eftir sigurinn fína á Tékkum. 2. nóvember 2016 22:11