Ómissandi háskólar Oddný Harðardóttir skrifar 6. október 2016 17:22 Háskólar eru ómissandi fyrir þróun samfélagins því þeir hafa áhrif á farsæld þjóðfélagsins alls. Þeir eru drifkraftur atvinnulífsins, og uppspretta þekkingar á okkur sjálfum og umhverfi okkar. Í dag birtist yfirlýsing rektora allra íslensku háskólanna, sem segir að háskólarnir séu í vanda og að kominn sé tími til að fjárfesta í þeim. Við tökum undir þeirra ákall. Vanda þeirra svipar til vanda heilbrigðiskerfisins, en áhrifin eru ekki jafn áþreifanleg. Það eru engir sjúklingar í bílakjöllurum, en til framtíðar litið blasir við fátækara samfélag. Tækifæri fólks til þess að afla sér menntunar er undirstaða þess að hér verði gott að búa og ungt fólk finni sér spennandi störf. Ísland náði nýlega að jafna menntunarstig þjóðarinnar miðað við nágrannaþjóðir okkar. Það er árangur sem standa þarf vörð um og síðan gera betur.Fleiri kennara og hjúkrunarfræðinga Atvinnulífið og háskólarnir eru samofin og nú þarf að líta sérstaklega til stóru háskólamenntuðu stéttanna, hjúkrunarfræðinga og kennara. Áætlað er að um 700 - 800 hjúkrunarfræðingar komist á eftirlaunaaldur á næstu árum en aðeins um 450 muni útskrifast úr hjúkrunarfræðinámi á sama tíma. Við sjáum því fram á gríðarlegan mönnunavanda í náinni framtíð ef ekkert verður að gert, sem auka mun enn frekar álagið á starfandi hjúkrunarfræðinga. Sífellt færri stúdentar skrá sig í kennaranám og komið hefur fram hjá samtökum kennara að margir hætti kennslu vegna lágra launa. Ef fram heldur sem horfir mun grunnskólakennurum fækka verulega á næstu árum og eftir þrjátíu ár fjöldi réttindakennara helmingast frá því sem nú er, samkvæmt rannsókn sem birt var fyrr á árinu. Nú þegar hefur réttindalausum kennurum í skólum á landsbyggðinni fjölgað mikið sem grefur undir jafnri stöðu barna óháð búsetu.Leysum málið saman Samfylkingin ætlar í samstarfi við háskólana, sveitarfélögin og sjúkrahúsin að gera áætlun til framtíðar og bregðast við þessari fækkun. Háskólarnir eru ómissandi hluti af samfélagi sem við viljum búa í sem er ríkt af mannauði, hugviti og velsæld. Það verður að ráðast strax í að leysa vanda þeirra og styðja við þeirra framtíðaráætlanir eins og rektorarnir hafa kallað eftir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Skoðun Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Sjá meira
Háskólar eru ómissandi fyrir þróun samfélagins því þeir hafa áhrif á farsæld þjóðfélagsins alls. Þeir eru drifkraftur atvinnulífsins, og uppspretta þekkingar á okkur sjálfum og umhverfi okkar. Í dag birtist yfirlýsing rektora allra íslensku háskólanna, sem segir að háskólarnir séu í vanda og að kominn sé tími til að fjárfesta í þeim. Við tökum undir þeirra ákall. Vanda þeirra svipar til vanda heilbrigðiskerfisins, en áhrifin eru ekki jafn áþreifanleg. Það eru engir sjúklingar í bílakjöllurum, en til framtíðar litið blasir við fátækara samfélag. Tækifæri fólks til þess að afla sér menntunar er undirstaða þess að hér verði gott að búa og ungt fólk finni sér spennandi störf. Ísland náði nýlega að jafna menntunarstig þjóðarinnar miðað við nágrannaþjóðir okkar. Það er árangur sem standa þarf vörð um og síðan gera betur.Fleiri kennara og hjúkrunarfræðinga Atvinnulífið og háskólarnir eru samofin og nú þarf að líta sérstaklega til stóru háskólamenntuðu stéttanna, hjúkrunarfræðinga og kennara. Áætlað er að um 700 - 800 hjúkrunarfræðingar komist á eftirlaunaaldur á næstu árum en aðeins um 450 muni útskrifast úr hjúkrunarfræðinámi á sama tíma. Við sjáum því fram á gríðarlegan mönnunavanda í náinni framtíð ef ekkert verður að gert, sem auka mun enn frekar álagið á starfandi hjúkrunarfræðinga. Sífellt færri stúdentar skrá sig í kennaranám og komið hefur fram hjá samtökum kennara að margir hætti kennslu vegna lágra launa. Ef fram heldur sem horfir mun grunnskólakennurum fækka verulega á næstu árum og eftir þrjátíu ár fjöldi réttindakennara helmingast frá því sem nú er, samkvæmt rannsókn sem birt var fyrr á árinu. Nú þegar hefur réttindalausum kennurum í skólum á landsbyggðinni fjölgað mikið sem grefur undir jafnri stöðu barna óháð búsetu.Leysum málið saman Samfylkingin ætlar í samstarfi við háskólana, sveitarfélögin og sjúkrahúsin að gera áætlun til framtíðar og bregðast við þessari fækkun. Háskólarnir eru ómissandi hluti af samfélagi sem við viljum búa í sem er ríkt af mannauði, hugviti og velsæld. Það verður að ráðast strax í að leysa vanda þeirra og styðja við þeirra framtíðaráætlanir eins og rektorarnir hafa kallað eftir.
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer Skoðun
Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun