Yfir 30 milljarðar í tekjur af gestum ráðstefnum og hvataferðum Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. júní 2016 11:04 Fjölmenn ráðstefna í Hörpu. Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar. Frá skýrslunni er sagt í fréttatilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. Þar kemur fram að Ísland verði stöðugt vinsælli áfangastaður fyrir ráðstefnur, hvataferðir og viðburði í alþjóðlegum samanburði. Þannig sé árlegur meðalvöxtur þessara ferðamanna um 4,4% á heimsvísu en 5% í Evrópu. Á Íslandi hefur árlegur meðalvöxtur hins vegar verið um 13,6% frá árinu 2011. Árið 2015 er áætlað að hingað hafi komið 88.000 gestir sem tilheyra þessum hópi ferðamanna til landsins. Flestir koma utan háannartíma, eða 70% ráðstefnugesta og 75% hvataferðamanna, sem stuðlar að lengingu ferðamannatímans á Íslands. Stígandi vöxtur er á heildarfjölda ráðstefna og hefur ráðstefnugestum fjölgað um 44% frá árinu 2011 og með tilkomu Hörpu hafa ráðstefnur með 1000 manns eða fleiri tólffaldast. Alls voru til að mynda 11 alþjóðlegar ráðstefnur haldnar í Hörpu árið 2015 en 16 eru þegar bókaðar árið 2016. Athygli vekur einnig hin mikla aukning sem orðið hefur á hvataferðum og hefur hvataferðagestum fjölgað um 152% frá árinu 2011. Í skýrslunni kemur fram að helstu áhrifaþættir við ákvörðun um val á Íslandi fyrir ráðstefnur eru auðvelt aðgengi (flugsamgöngur), góðir innviðir (gisting, ráðstefnuaðstaða og afþreying), verð og einstakleiki landsins. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Gjaldeyristekjur af ráðstefnu,- hvataferða- og viðburðagestum fyrir árið 2015 til íslenska þjóðarbúsins eru metnar á um 32 milljarða króna. Þetta kemur fram í skýrslu frá Meet in Reykjavík sem unnin var í samvinnu við Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar. Frá skýrslunni er sagt í fréttatilkynningu sem send hefur verið fjölmiðlum. Þar kemur fram að Ísland verði stöðugt vinsælli áfangastaður fyrir ráðstefnur, hvataferðir og viðburði í alþjóðlegum samanburði. Þannig sé árlegur meðalvöxtur þessara ferðamanna um 4,4% á heimsvísu en 5% í Evrópu. Á Íslandi hefur árlegur meðalvöxtur hins vegar verið um 13,6% frá árinu 2011. Árið 2015 er áætlað að hingað hafi komið 88.000 gestir sem tilheyra þessum hópi ferðamanna til landsins. Flestir koma utan háannartíma, eða 70% ráðstefnugesta og 75% hvataferðamanna, sem stuðlar að lengingu ferðamannatímans á Íslands. Stígandi vöxtur er á heildarfjölda ráðstefna og hefur ráðstefnugestum fjölgað um 44% frá árinu 2011 og með tilkomu Hörpu hafa ráðstefnur með 1000 manns eða fleiri tólffaldast. Alls voru til að mynda 11 alþjóðlegar ráðstefnur haldnar í Hörpu árið 2015 en 16 eru þegar bókaðar árið 2016. Athygli vekur einnig hin mikla aukning sem orðið hefur á hvataferðum og hefur hvataferðagestum fjölgað um 152% frá árinu 2011. Í skýrslunni kemur fram að helstu áhrifaþættir við ákvörðun um val á Íslandi fyrir ráðstefnur eru auðvelt aðgengi (flugsamgöngur), góðir innviðir (gisting, ráðstefnuaðstaða og afþreying), verð og einstakleiki landsins.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira