Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2016 14:30 Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena skoraði 45 stig á 44 mínútum og 50 sekúndum í leiknum eða meira en stig á mínútu. Hún var einnig með 11 fráköst og 6 stoðsendingar á félaga sína. Helena skoraði 35 stigum meira en næststigahæsti leikmaður Haukaliðsins og alls 55 prósent stiga liðsins leiknum. Helena var samt á öðrum fætinum því hún meiddist illa á kálfa í leik eitt og gat þá ekki spilað síðustu fimmtán mínúturnar. Hún var síðan ekkert með í leik tvö en harkaði af sér og kom svona sterk til baka í leik þrjú í gærkvöldi. Helena skoraði 22 stig á síðustu átta mínútum venjulegs leiktíma og í framlengingunni en Haukarnir unnu þá upp tíu stiga forystu Snæfells og tryggðu sér síðan átta stiga sigur í framlengingu. Helena skoraði alls fjórtán körfur í leiknum og þar á meðal var karfan magnaða þremur sekúndum fyrir leikslok sem kom leiknum í framlengingu. Körfuboltakvöldið hefur tekið saman allar körfur Helenu í leiknum og þar má sjá að hún var ekki að fá neitt gefið frá Snæfellskonum í leiknum í gær. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22. apríl 2016 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 80-74 | Ótrúlegur viðsnúningur Hauka Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara. 21. apríl 2016 21:00 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Helena skoraði 45 stig á 44 mínútum og 50 sekúndum í leiknum eða meira en stig á mínútu. Hún var einnig með 11 fráköst og 6 stoðsendingar á félaga sína. Helena skoraði 35 stigum meira en næststigahæsti leikmaður Haukaliðsins og alls 55 prósent stiga liðsins leiknum. Helena var samt á öðrum fætinum því hún meiddist illa á kálfa í leik eitt og gat þá ekki spilað síðustu fimmtán mínúturnar. Hún var síðan ekkert með í leik tvö en harkaði af sér og kom svona sterk til baka í leik þrjú í gærkvöldi. Helena skoraði 22 stig á síðustu átta mínútum venjulegs leiktíma og í framlengingunni en Haukarnir unnu þá upp tíu stiga forystu Snæfells og tryggðu sér síðan átta stiga sigur í framlengingu. Helena skoraði alls fjórtán körfur í leiknum og þar á meðal var karfan magnaða þremur sekúndum fyrir leikslok sem kom leiknum í framlengingu. Körfuboltakvöldið hefur tekið saman allar körfur Helenu í leiknum og þar má sjá að hún var ekki að fá neitt gefið frá Snæfellskonum í leiknum í gær. Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22. apríl 2016 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 80-74 | Ótrúlegur viðsnúningur Hauka Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara. 21. apríl 2016 21:00 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Atvikin í gær sem Snæfellingar eru brjálaðir yfir | Myndband Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og þar með í lykilstöðu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 22. apríl 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 80-74 | Ótrúlegur viðsnúningur Hauka Haukar unnu ótrúlegan sigur, 80-74, í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í kvöld eftir frábæran körfuboltaleik að Ásvöllum en framlengja þurfti leikinn til að skera úr um sigurvegara. 21. apríl 2016 21:00