Twitter heldur upp á tíu ára afmæli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. mars 2016 23:30 Tíu ár eru síðan fyrsta tístinu var tíst. Vísir/Getty Það var þann 21. mars árið 2006 sem fyrsta tístið leit dagsins ljós og heimurinn hefur aldrei verið samur síðan. Í tilefni dagsins ætlar Twitter að fagna áfanganum. Fyrsta skrefið er gagnvirkt kort sem sýnir hvernig eitt tíst getur breiðst út um allan heiminn. Í tilkynningu frá Twitter segir að fyrirtækið ætli að fagna afmælinu með því að hvert og eitt útibú fyrirtækisins muni sýna þakklæti sitt í garð notenda Twitter án þess að nánar sé farið út í það í hverju það muni felast. Herlegheitin munu fylgja gangi sólar og hefst afmælisveislan í Sidney í Ástralíu áður en hún færir sig skref fyrir skref til höfuðstöðvanna í San Francisco í Bandaríkjunum. Fyrirtækið hefur þó þegar opnað fyrstu afmælisgjöfina. Gagnvirkt kort sem sýnir hvernig eitt tíst getur breiðst um allan heiminn á örskotsstundu. Farið er yfir þegar hljómsveitin One Direction hætti, Þýskaland vann heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu og þegar Barack Obama Bandaríkjaforseti var endurkjörinn ásamt ýmsum öðru. Í dag eru virkir notendur Twitter um 320 milljónir. Fjölgun þeirra hefur gengið hægar en fjárfestar hafa vonast til og tekjuöflun fyrirtækisins hefur einnig ekki staðist væntingar. Tók Jack Dorsey, stofnandi Twitter og sá sem tísti fyrsta tístinu, við stjórnartaumunum að nýju í október á síðasta ári. Fyrr á þessu ári yfirgáfu fjórir af hæst settu starfsmönnum Twitter fyrirtækið og hafa Twitter beitt miklum þrýstingi undanfarið á að samfélagsmiðillinn taki breytingum og skili hagnaði. Starting in on 3/21 and moving across the, we thank you for 10 incredible years. Love, Twitter#LoveTwitterhttps://t.co/pH4WWdgK6q— Twitter (@twitter) March 20, 2016 Fyrsta tístiðjust setting up my twttr— Jack (@jack) March 21, 2006 Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira
Það var þann 21. mars árið 2006 sem fyrsta tístið leit dagsins ljós og heimurinn hefur aldrei verið samur síðan. Í tilefni dagsins ætlar Twitter að fagna áfanganum. Fyrsta skrefið er gagnvirkt kort sem sýnir hvernig eitt tíst getur breiðst út um allan heiminn. Í tilkynningu frá Twitter segir að fyrirtækið ætli að fagna afmælinu með því að hvert og eitt útibú fyrirtækisins muni sýna þakklæti sitt í garð notenda Twitter án þess að nánar sé farið út í það í hverju það muni felast. Herlegheitin munu fylgja gangi sólar og hefst afmælisveislan í Sidney í Ástralíu áður en hún færir sig skref fyrir skref til höfuðstöðvanna í San Francisco í Bandaríkjunum. Fyrirtækið hefur þó þegar opnað fyrstu afmælisgjöfina. Gagnvirkt kort sem sýnir hvernig eitt tíst getur breiðst um allan heiminn á örskotsstundu. Farið er yfir þegar hljómsveitin One Direction hætti, Þýskaland vann heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu og þegar Barack Obama Bandaríkjaforseti var endurkjörinn ásamt ýmsum öðru. Í dag eru virkir notendur Twitter um 320 milljónir. Fjölgun þeirra hefur gengið hægar en fjárfestar hafa vonast til og tekjuöflun fyrirtækisins hefur einnig ekki staðist væntingar. Tók Jack Dorsey, stofnandi Twitter og sá sem tísti fyrsta tístinu, við stjórnartaumunum að nýju í október á síðasta ári. Fyrr á þessu ári yfirgáfu fjórir af hæst settu starfsmönnum Twitter fyrirtækið og hafa Twitter beitt miklum þrýstingi undanfarið á að samfélagsmiðillinn taki breytingum og skili hagnaði. Starting in on 3/21 and moving across the, we thank you for 10 incredible years. Love, Twitter#LoveTwitterhttps://t.co/pH4WWdgK6q— Twitter (@twitter) March 20, 2016 Fyrsta tístiðjust setting up my twttr— Jack (@jack) March 21, 2006
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Sjá meira