Hagnaðurinn jókst um 67 prósent Sæunn Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2016 09:31 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir afkomuna betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs. Vísir/GVA Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“ Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Hagnaður Icelandair Group nam 111,2 milljónum dollara, jafnvirði 14,1 milljörðum íslenskra króna, á síðasta ári og jókst um 44,7 milljónir dollara, eða tæpa sex milljarða, milli ára. Hagnaðaraukning milli ára nam 67 prósentum. Rekstrartekjur jukust um tvö prósent á milli ára. Tekjuaukning á föstu gengi nam 12 prósent. EBITDA 2015 nam 219 milljónum dollara, jafnvirði 27,9 milljarða króna, samanborið við 154,3 milljónir dollara, jafnvirði tæplega 20 milljarða króna árið 2014. EBITDA á fjórða ársfjórðungi var jákvæð um 20,1 milljón dollara, eða 2,5 milljarða króna, en var neikvæð um 1,5 milljónir dollara, eða 191 milljón króna, á sama tímabili á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall var 47 prósent í árslok 2015 samanborið við 43 prósent í árslok 2014. „Rekstur félagsins gekk vel á árinu og afkoman er betri en áætlanir stjórnenda gerðu ráð fyrir í upphafi árs og EBITDA ársins er við efri mörk síðustu afkomuspár félagsins. Margir samverkandi þættir hafa jákvæð áhrif á sterkt ársuppgjör. Þar má nefna lækkandi eldsneytisverð, aukna eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaðinum sem við höfum mætt með auknu framboði ásamt góðri afkomu í leiguflugi og fraktflugi. Þá hefur nýting á hótelherbergjum aukist talsvert milli ára,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri í tilkynningu. „Horfur í rekstri Icelandair Group fyrir árið 2016 eru góðar. Félagið kynnti síðastliðið haust flugáætlun sína í millilandaflugi fyrir árið 2016, sem gerði ráð fyrir aukningu framboðinna sætiskílómetra á milli ára um 18 prósent. Síðan hefur sala gengið vel og innflæði bókana verið það gott að við höfum ákveðið að bæta einni Boeing 757 vél til viðbótar í flotann. Heildarframboðsaukning milli ára verður því 24 prósent.“
Tengdar fréttir Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56 27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54 Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00 Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00 Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Icelandair hefur áætlunarflug til Orly flugvallar í París Framkvæmdastjórinn segir gaman að geta fjölgað flugum í takt við aukinn áhuga á Frakklandi í sumar vegna EM í knattspyrnu. 3. febrúar 2016 13:56
27 þotur í flota Icelandair Icelandair hefur ákveðið að bæta við einni Boeing 757 þotu til viðbótar við þær tvær breiðþotur sem átti að bæta við. 30. janúar 2016 09:54
Mesta hækkun í langan tíma í kauphöll Íslands Úrvalsvísitalan hefur aðeins í tvígang hækkað meira en hún gerði í dag undanfarin sex ár. Svartsýni síðustu viku að baki í bili. 19. janúar 2016 19:00
Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15 prósent Sætanýting var 74,2 prósent samanborið við 76,7 prósent í janúar í fyrra. 8. febrúar 2016 10:29
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4. janúar 2016 07:00
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. 5. janúar 2016 08:53