Nestlé minnkar sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. desember 2016 13:30 Nestlé framleiðir meðal annars KitKat. Vísir/Getty Svissneski matvælarisinn Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. BBC greinir frá.Fyrirtækið framleiðir meðal annars KitKat og segir að ný aðferð geri vísindamönnum Nestlé kleyft að breyta uppbyggingu sykurs þannig að hann leysist upp hraðar en áður. Að sögn Nestlé hefur þetta það að verkum að minni sykur þurfi til að ná tilskyldu sætubragði. Því geti fyrirtækið, frá og með árinu 2018, minnkað sykurmagn í öllum súkkulaðivörum sínum, án þess að það hafi áhrif á bragðið. Það er almennt viðurkennt af læknum og vísindamönnum í að hvítur sykur sé einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Yfirvöld hafa víða farið í aðgerðir til að stemma stigu við magn sykurs í matvælum. Nýlega lækkaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin viðmið sitt um hlutfall sykurs af heildar kaloríufjölda við næringarinntöku úr tíu prósent í fimm prósent. Tengdar fréttir Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00 Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svissneski matvælarisinn Nestlé telur sig hafa þróað nýja aðferð sem gerir fyrirtækinu kleyft að lækka sykurmagn í súkkulaði um 40 prósent án þess að það hafi áhrif á bragð. BBC greinir frá.Fyrirtækið framleiðir meðal annars KitKat og segir að ný aðferð geri vísindamönnum Nestlé kleyft að breyta uppbyggingu sykurs þannig að hann leysist upp hraðar en áður. Að sögn Nestlé hefur þetta það að verkum að minni sykur þurfi til að ná tilskyldu sætubragði. Því geti fyrirtækið, frá og með árinu 2018, minnkað sykurmagn í öllum súkkulaðivörum sínum, án þess að það hafi áhrif á bragðið. Það er almennt viðurkennt af læknum og vísindamönnum í að hvítur sykur sé einn helsti orsakavaldur vaxandi offitu og áunninnar sykursýki á Vesturlöndum. Yfirvöld hafa víða farið í aðgerðir til að stemma stigu við magn sykurs í matvælum. Nýlega lækkaði Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin viðmið sitt um hlutfall sykurs af heildar kaloríufjölda við næringarinntöku úr tíu prósent í fimm prósent.
Tengdar fréttir Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00 Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45 Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Skynsamir líka berskjaldaðir fyrir sykri því hluti heilans er frumstæður Nýleg dæmi frá útlöndum sýna að sykurskattar virka sem tæki til að draga úr neyslu. Forstöðumaður Lýðheilsustofnunar Noregs segir að stofnunin styðji sykurskatt sem tæki til að draga úr sykurneyslu. Sykurskattur er við lýði í Noregi með ágætum árangri. 3. október 2016 14:00
Milljarðamæringar hella fjármagni í baráttuna fyrir sykurskatti Hagsmunasamtök gosdrykkjaframleiðenda leggja gríðarlegar fjárhæðir í að koma í veg fyrir skatt á sykraða gosdrykki. Michael Bloomberg berst gegn hagsmunasamtökunum. 20. október 2016 13:45
Kyrrsetan er hinar „nýju reykingar“ Forvarnir gegn hjarta- og æðasjúkdómum verða að beinast að matarvenjum okkar og kyrrsetu – líkt og reykingum undanfarna áratugi. Offita og sykursýki eru nýju óvinirnir. Vítahringurinn hefst hjá börnum og unglingum sem endar með heilsuley 17. nóvember 2016 07:00