Gríðarlegur fjöldi er nú samankominn á Arnarhóli til að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu karla.
Búist er við mikilli stemningu á hólnum í kvöld meðan á leik stendur og má fylgjast með öllu í beinni útsendingu á Vísi í spilaranum hér fyrir ofan.
Bein útsending: Fylgstu með stemningunni á Arnarhóli
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar