Hjörtur: Þessi skortur á baráttu er sálrænt vandamál Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. nóvember 2016 21:46 Hjörtur var ekki ánægður með sína menn. vísir/ernir „Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. „Það vantar kraft og að menn séu tilbúnir að leggja sig fram. Stundum eiga menn misjafna daga og þetta er auðvitað sálrænt. Menn þurfa bara að gíra sig upp í að spila. Við vitum að menn vinna ekki ef þeir berjast ekki og við ættum að vita það núna eftir þriðja leikinn í röð þar sem við berjumst ekki.“ Hjörtur segir að Keflavík sé með betra lið en þetta. Það verði þó að sýna það. „Ef við berjumst ekki þá gengur ekkert upp. Við tökum ekki fráköst og lausa bolta. Það er fullt af mönnum í okkar liði með hæfileika en menn þurfa að leggja sig fram og berjast,“ segir Hjörtur en hann vill ekki meina að innkoma Harðar Axels hafi truflað taktinn í liðinu. Sigurður Ingimundarson er mættur aftur á bekkinn hjá Keflavík og það duldist engum að hann stýrði Keflavíkur-liðinu í kvöld. „Hann er kominn til að vera. Hann var ráðinn sem þjálfari liðsins en fór svo í veikindaleyfi. Hann er kominn aftur og við eigum hellingsverkefni fyrir höndum. Þetta er áskorun fyrir okkur,“ segir Hjörtur en hvor er aðalþjálfari liðsins? „Við erum eiginlega báðir aðalþjálfarar. Það er svo sem engin verkaskipting þannig. Við vinnum þetta saman og erum mjög sammála um hvernig körfubolti á að vera. Það er því ekki neinn ágreiningur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
„Það vantaði baráttuna í okkar og það þriðja leikinn í röð,“ segir Hjörtur Harðarson, þjálfari Keflavíkur, svekktur eftir tapið gegn Haukum í kvöld. „Það vantar kraft og að menn séu tilbúnir að leggja sig fram. Stundum eiga menn misjafna daga og þetta er auðvitað sálrænt. Menn þurfa bara að gíra sig upp í að spila. Við vitum að menn vinna ekki ef þeir berjast ekki og við ættum að vita það núna eftir þriðja leikinn í röð þar sem við berjumst ekki.“ Hjörtur segir að Keflavík sé með betra lið en þetta. Það verði þó að sýna það. „Ef við berjumst ekki þá gengur ekkert upp. Við tökum ekki fráköst og lausa bolta. Það er fullt af mönnum í okkar liði með hæfileika en menn þurfa að leggja sig fram og berjast,“ segir Hjörtur en hann vill ekki meina að innkoma Harðar Axels hafi truflað taktinn í liðinu. Sigurður Ingimundarson er mættur aftur á bekkinn hjá Keflavík og það duldist engum að hann stýrði Keflavíkur-liðinu í kvöld. „Hann er kominn til að vera. Hann var ráðinn sem þjálfari liðsins en fór svo í veikindaleyfi. Hann er kominn aftur og við eigum hellingsverkefni fyrir höndum. Þetta er áskorun fyrir okkur,“ segir Hjörtur en hvor er aðalþjálfari liðsins? „Við erum eiginlega báðir aðalþjálfarar. Það er svo sem engin verkaskipting þannig. Við vinnum þetta saman og erum mjög sammála um hvernig körfubolti á að vera. Það er því ekki neinn ágreiningur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45 Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 96-76 | Haukarnir breiddu yfir þreytta Keflvíkinga Haukar lentu ekki í neinum vandræðum með slakt, og að því er virtist mjög þreytt, lið Keflavíkur er liðin mættust á Ásvöllum í kvöld. 25. nóvember 2016 21:45