Jakob svekktur út í sjálfan sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2016 09:15 Jakob Sigurðarson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Vísir Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. Borås Basket tapaði síðasta leiknum með aðeins tveimur stigum á útivelli en einvíginu 4-1 samanlagt. Jakob Sigurðarson fann sig ekki í lokaleiknum og skilaði aðeins 2 af 11 skotum sínum í körfuna. Hann endaði með 5 stig og 3 fráköst. Jakob viðurkenndi það í færslu sinni að hann væri svekktur út í sjálfan sig en jafnframt að hann ætlaði að koma sterkur til baka. „Ég vil þakka öllum sem komu að Borås Basket liðinu á þessu tímabili. Það hefur verið magnað að sjá hversu vel allir hafa tekið á móti mér og fjölskyldu minni hjá klúbbnum. Ég er mjög þakklátur fyrir það," sagði Jakob sem var að klára sitt fyrsta tímabil með Borås Basket. „Ég er mjög vonsvikinn með sjálfan mig í þessum lokaleik en ég hef bæði hitt úr og klikkað á þessum skotum mörgum sinnum á ferlinum og veit hvernig ég á að bregðast við. Ég trúi á Borås Basket og er viss um að góðir hlutir munu gerast á næsta tímabili. Við verðum tilbúnir," sagði Jakob Sigurðarson sem hélt upp á 34 ára afmælið sitt á dögunum. Jakob spilaði alls 39 leiki með Borås Basket á tímabilinu og var með 15,6 stig, 2,9 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. Hann kom til Borås eftir að hafa leikið með Sundsvall Dragons frá 2009 til 2015. Jakob varð einmitt sænskur meistari á sínu öðru ári með Sundsvall Dragons vorið 2011 og það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist á næsta tímabili. Körfubolti Tengdar fréttir Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51 Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47 Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54 Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47 Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00 Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44 Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir fjórða tapið á móti Södertälje Kings. Jakob fór inn á fésbókina eftir leikinn og þakkaði öllum fyrir tímabilið. Borås Basket tapaði síðasta leiknum með aðeins tveimur stigum á útivelli en einvíginu 4-1 samanlagt. Jakob Sigurðarson fann sig ekki í lokaleiknum og skilaði aðeins 2 af 11 skotum sínum í körfuna. Hann endaði með 5 stig og 3 fráköst. Jakob viðurkenndi það í færslu sinni að hann væri svekktur út í sjálfan sig en jafnframt að hann ætlaði að koma sterkur til baka. „Ég vil þakka öllum sem komu að Borås Basket liðinu á þessu tímabili. Það hefur verið magnað að sjá hversu vel allir hafa tekið á móti mér og fjölskyldu minni hjá klúbbnum. Ég er mjög þakklátur fyrir það," sagði Jakob sem var að klára sitt fyrsta tímabil með Borås Basket. „Ég er mjög vonsvikinn með sjálfan mig í þessum lokaleik en ég hef bæði hitt úr og klikkað á þessum skotum mörgum sinnum á ferlinum og veit hvernig ég á að bregðast við. Ég trúi á Borås Basket og er viss um að góðir hlutir munu gerast á næsta tímabili. Við verðum tilbúnir," sagði Jakob Sigurðarson sem hélt upp á 34 ára afmælið sitt á dögunum. Jakob spilaði alls 39 leiki með Borås Basket á tímabilinu og var með 15,6 stig, 2,9 fráköst og 1,7 stoðsendingar að meðaltali í þeim. Hann kom til Borås eftir að hafa leikið með Sundsvall Dragons frá 2009 til 2015. Jakob varð einmitt sænskur meistari á sínu öðru ári með Sundsvall Dragons vorið 2011 og það verður því fróðlegt að sjá hvað gerist á næsta tímabili.
Körfubolti Tengdar fréttir Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51 Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47 Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54 Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47 Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00 Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44 Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19 Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Stórleikur Jakobs dugði ekki til sigurs en Sundsvall jafnaði metin Hlynur Bæringsson spilaði vel fyrir Sundsvall sem jafnaði metin gegn Norrköping í 1-1. 17. mars 2016 19:51
Jakob og félagar gengu á vegg í fyrsta leik Íslenski landsliðsbakvörðurinn Jakob Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru lentir 1-0 undir í undanúrslitaeinvígi sinu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 30. mars 2016 18:47
Jakob og félagar enn á lífi Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eygja enn von um að komast í úrslitrimmuna í sænska körfuboltanum. 5. apríl 2016 18:54
Jakob og félagar stóðu af sér áhlaup Nässjö og komust í 2-1 Borås Basket einum sigri frá því að komast í undanúrslitin í Svíþjóð. 20. mars 2016 16:47
Mitt erfiðasta ár hjá Drekunum Hlynur Bæringsson og hans menn í Sundsvall Dragons hafa átt erfitt ár í sænsku úrvalsdeildinni. Fjárhagserfiðleikar hafa einkennt tímabilið og fer liðið í úrslitakeppnina um helgina með sjö leikja taphrinu á bakinu. 12. mars 2016 08:00
Stóru skotin fóru ekki ofan í hjá Jakobi Jakob Örn Sigurðarson axlaði ábyrgðina fyrir Borås í sænska körfuboltanum í kvöld en hafði ekki erindi sem erfiði. 11. apríl 2016 18:44
Jakob og félagar í vondum málum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås Basket eru í erfiðum málum eftir 64-93 tap fyrir Södertälje Kings á heimavelli í fjórða leik liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 8. apríl 2016 19:19
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum