Hekla innkallar 59 Touareg Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2016 14:39 Volkswagen Touareg. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent