Hekla innkallar 59 Touareg Finnur Thorlacius skrifar 7. apríl 2016 14:39 Volkswagen Touareg. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Heklu um innköllun á jeppanum Volkswagen Touareg frá árgerð 2010 til 2016. Ástæða innköllunar er að öxull fyrir bremsupedala getur farið úr stýringu vegna þess að öxulsplitti getur vantað. Við þessar aðstæður verður nauðhemlun ekki möguleg og slysahætta skapast. Hekla hf. hefur flutt inn 59 bíla sem falla undir það tímabil sem umræddir bílar voru framleiddir á. Haft verður samband við eigendur þessara bíla á næstu dögum.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent