Vörður greiðir 350 milljónir í arð ingvar haraldsson skrifar 18. mars 2016 16:58 Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar er ánægður með afkomu ársins. Tryggingarfélagið Vörður mun greiða 350 milljónir króna vegna starfsemi síðasta árs. Þetta var ákveðið á aðalfundi félagsins sem lauk nú fyrir skömmui. Félagið skilaði methagnaði á árinu eða 658 milljónum króna. Arðgreiðslan samsvara 10,1 prósent ávöxtun eigin fjár. Mikil umræða var uppi í samfélaginu eftir að TM, VÍS og Sjóvá kynntu að þau hyggðust greiða 9,6 milljarða króna í arð vegna starfsemi síðasta árs, ríflega tvöfaldan hagnað ársins. VÍS og Sjóvá ákváðu bæði að lækka arðgreiðslur ársins vegna umræðunnar. Eigið fé varðar nemur 3.475 milljónum króna króna. Iðgjöld jukust um 8,5%, fjárfestingatekjur um 161% og heildareignir um 10,4% en þær námu 11.330 milljónum króna í árslok. Í stjórn Varðar trygginga voru kjörin þau Jens Erik Christensen, Ásta Guðjónsdóttir, Bjarney Anna Bjarnadóttir og Rune Nörregaard en öll sátu þau í síðustu stjórn félagsins. Færeyski bankinn BankNordik er enn sem komið er eini hluthafi Varðar. Í október var tilkynnt um að Arion banki myndi kaupa 51 prósent hlut í Verði en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Þá er heimilar samkomulagið Arion banka að kaupa 49 prósent af útistandandi hlutum eigi síðar en á árinu 2017. „Síðasta ár var viðburðaríkt í rekstri félagsins, afkoman góð og efnahagurinn traustur. Góð afkoma skýrist helst af góðri ávöxtun í fjárfestingarstarfsemi. Félagið náði einnig mjög góðum árangri á öðrum sviðum. Viðskiptavinum fjölgaði og markaðshlutdeild jókst. Við leggjum mikla áherslu á gæðamál í þeim tilgangi að tryggja stöðugar umbætur og bæta þjónustuna enn frekar við viðskiptavini. Það hefur skilað sér því að viðskiptavinir Varðar eru þeir ánægðustu á tryggingamarkaði samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Starfsfólk Varðar á mikið hrós skilið,“ segir Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar í tilkynningu. Tengdar fréttir Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11. mars 2016 16:19 VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03 TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17. mars 2016 18:56 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Tryggingarfélagið Vörður mun greiða 350 milljónir króna vegna starfsemi síðasta árs. Þetta var ákveðið á aðalfundi félagsins sem lauk nú fyrir skömmui. Félagið skilaði methagnaði á árinu eða 658 milljónum króna. Arðgreiðslan samsvara 10,1 prósent ávöxtun eigin fjár. Mikil umræða var uppi í samfélaginu eftir að TM, VÍS og Sjóvá kynntu að þau hyggðust greiða 9,6 milljarða króna í arð vegna starfsemi síðasta árs, ríflega tvöfaldan hagnað ársins. VÍS og Sjóvá ákváðu bæði að lækka arðgreiðslur ársins vegna umræðunnar. Eigið fé varðar nemur 3.475 milljónum króna króna. Iðgjöld jukust um 8,5%, fjárfestingatekjur um 161% og heildareignir um 10,4% en þær námu 11.330 milljónum króna í árslok. Í stjórn Varðar trygginga voru kjörin þau Jens Erik Christensen, Ásta Guðjónsdóttir, Bjarney Anna Bjarnadóttir og Rune Nörregaard en öll sátu þau í síðustu stjórn félagsins. Færeyski bankinn BankNordik er enn sem komið er eini hluthafi Varðar. Í október var tilkynnt um að Arion banki myndi kaupa 51 prósent hlut í Verði en kaupin eru háð samþykki Samkeppniseftirlitsins. Þá er heimilar samkomulagið Arion banka að kaupa 49 prósent af útistandandi hlutum eigi síðar en á árinu 2017. „Síðasta ár var viðburðaríkt í rekstri félagsins, afkoman góð og efnahagurinn traustur. Góð afkoma skýrist helst af góðri ávöxtun í fjárfestingarstarfsemi. Félagið náði einnig mjög góðum árangri á öðrum sviðum. Viðskiptavinum fjölgaði og markaðshlutdeild jókst. Við leggjum mikla áherslu á gæðamál í þeim tilgangi að tryggja stöðugar umbætur og bæta þjónustuna enn frekar við viðskiptavini. Það hefur skilað sér því að viðskiptavinir Varðar eru þeir ánægðustu á tryggingamarkaði samkvæmt Íslensku ánægjuvoginni. Starfsfólk Varðar á mikið hrós skilið,“ segir Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar í tilkynningu.
Tengdar fréttir Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11. mars 2016 16:19 VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03 TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17. mars 2016 18:56 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04
Framkvæmdastjóri FÍB dregur í efa að eftirsjá tryggingafélaganna sé raunveruleg Runólfur Ágústsson segir tryggingafélögin vera að bregðast við þrýstingi viðskiptavina. 11. mars 2016 16:19
VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. 10. mars 2016 15:03
TM hefur arðgreiðslur óbreyttar Ætla að greiða út einn og hálfan milljarð eins og til stóð. 17. mars 2016 18:56