Óðinn og Sleipnir bora eftir orku Þeistareykja Kristján Már Unnarsson skrifar 9. júlí 2016 13:00 Fimmtán mánuðum áður en gangsetja á Þeistareykjavirkjun er búið að tryggja tvo þriðju hluta þeirrar orku sem virkjunin þarf. Landsvirkjunarmenn telja þó allar líkur á því að nægileg orka finnist í tæka tíð. Þetta kom í frétt Stöðvar 2 frá Þeistareykjum en þar var rætt við Einar Erlingsson, staðarverkfræðing Landsvirkjunar. Eins og nafnið bendir til eru Þeistareykir jarðhitasvæði og þar sem bóndabær var á nítjándu öld er nú leitarmannaskáli sem meðal annars nýtist ferðaþjónustu í hestaferðum. Tveim kílómetrum fjær er stöðvarhús Þeistareykjavirkjunar að rísa. Ólíkt vatnsaflsvirkjun þá ríkir meiri óvissa um orkuöflun fyrir jarðgufuvirkjun. Á Þeistareykjum telja Landsvirkjunarmenn sig þegar hafa 58 megavött en þeir þurfa 90 megavött. Eftir rannsóknir undanfarna tvo áratugi telja þeir sig þó þekkja nokkuð vel jarðhitageymi Þeistareykja.Einar Erlingsson, staðarverkfræðingur Landsvirkjunar á Þeistareykjum.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Það er búið að vera að rannsaka svæðið í tæp tuttugu ár og fyrsta hola boruð hér árið 2002. Við erum með sjö holur sem gefa okkur 58 megavött í gufu,” segir Einar. Sú orka dugar í fyrri áfanga virkjunarinnar, upp á 45 megavött. Jarðboranir eru hins vegar með 25 starfsmenn og borana Óðinn og Sleipni til að finna það sem upp á vantar. „Verkefni ársins er að bora fjórar holur. Framkvæmdir hófust í byrjun maí og við erum að hefja forborun á holu númer tvö,” segir staðarverkfræðingurinn.Jarðborinn Óðinn á Þeistareykjum.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Og ef þessar fjórar holur duga ekki, þá hafa þeir nokkrar í viðbót upp á að hlaupa. „Og erum með verkefni að bora allt að átta holur fyrir annan áfanga virkjunarinnar til að koma okkur upp í þau 90 megavött sem við þurfum. Við teljum allar líkur á því að þær skili okkur því sem við væntum,” segir Einar Erlingsson.Sjö holur, sem gefa alls 58 megavöttt, hafa þegar verið boraðar á Þeistareykjum. Áformað er að bora allt að átta holur til viðbótar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Tengdar fréttir Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15 Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13. apríl 2015 20:52 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Arðgreiðslur Landsvirkjunar stefna í 10-20 milljarða á ári Fyrirtækið reisir bæði Þeistareykjavirkjun og stækkar Búrfellsvirkjun án þess að auka skuldir. 22. febrúar 2016 20:45 Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30. júní 2016 20:00 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Fimmtán mánuðum áður en gangsetja á Þeistareykjavirkjun er búið að tryggja tvo þriðju hluta þeirrar orku sem virkjunin þarf. Landsvirkjunarmenn telja þó allar líkur á því að nægileg orka finnist í tæka tíð. Þetta kom í frétt Stöðvar 2 frá Þeistareykjum en þar var rætt við Einar Erlingsson, staðarverkfræðing Landsvirkjunar. Eins og nafnið bendir til eru Þeistareykir jarðhitasvæði og þar sem bóndabær var á nítjándu öld er nú leitarmannaskáli sem meðal annars nýtist ferðaþjónustu í hestaferðum. Tveim kílómetrum fjær er stöðvarhús Þeistareykjavirkjunar að rísa. Ólíkt vatnsaflsvirkjun þá ríkir meiri óvissa um orkuöflun fyrir jarðgufuvirkjun. Á Þeistareykjum telja Landsvirkjunarmenn sig þegar hafa 58 megavött en þeir þurfa 90 megavött. Eftir rannsóknir undanfarna tvo áratugi telja þeir sig þó þekkja nokkuð vel jarðhitageymi Þeistareykja.Einar Erlingsson, staðarverkfræðingur Landsvirkjunar á Þeistareykjum.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Það er búið að vera að rannsaka svæðið í tæp tuttugu ár og fyrsta hola boruð hér árið 2002. Við erum með sjö holur sem gefa okkur 58 megavött í gufu,” segir Einar. Sú orka dugar í fyrri áfanga virkjunarinnar, upp á 45 megavött. Jarðboranir eru hins vegar með 25 starfsmenn og borana Óðinn og Sleipni til að finna það sem upp á vantar. „Verkefni ársins er að bora fjórar holur. Framkvæmdir hófust í byrjun maí og við erum að hefja forborun á holu númer tvö,” segir staðarverkfræðingurinn.Jarðborinn Óðinn á Þeistareykjum.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Og ef þessar fjórar holur duga ekki, þá hafa þeir nokkrar í viðbót upp á að hlaupa. „Og erum með verkefni að bora allt að átta holur fyrir annan áfanga virkjunarinnar til að koma okkur upp í þau 90 megavött sem við þurfum. Við teljum allar líkur á því að þær skili okkur því sem við væntum,” segir Einar Erlingsson.Sjö holur, sem gefa alls 58 megavöttt, hafa þegar verið boraðar á Þeistareykjum. Áformað er að bora allt að átta holur til viðbótar.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.
Tengdar fréttir Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15 Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13. apríl 2015 20:52 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45 Arðgreiðslur Landsvirkjunar stefna í 10-20 milljarða á ári Fyrirtækið reisir bæði Þeistareykjavirkjun og stækkar Búrfellsvirkjun án þess að auka skuldir. 22. febrúar 2016 20:45 Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30. júní 2016 20:00 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Fleiri fréttir Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Sjá meira
Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17
Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45
Þeistareykjavirkjun felld inn í landið með mosa og lyngi Dregið verður úr sýnileika nýrra mannvirkja á Þeistareykjum með því að þekja vegkanta og sjónmanir með lynggróðri. 28. september 2014 19:15
Stærri virkjun ekki risið norðanlands frá Blöndu Hátt í tvöhundruð manns verða í vinnu á Þeistareykjum í sumar en samningar um smíði stöðvarhúss voru undirritaðir í dag. 13. apríl 2015 20:52
Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9. júní 2015 12:45
Arðgreiðslur Landsvirkjunar stefna í 10-20 milljarða á ári Fyrirtækið reisir bæði Þeistareykjavirkjun og stækkar Búrfellsvirkjun án þess að auka skuldir. 22. febrúar 2016 20:45
Framkvæmdir í rjómablíðu í hámarki á Þeistareykjum 240 manns vinna á Þeistareykjum að smíði 90 megavatta jarðvarmavirkjunar fyrir Landsvirkjun. 30. júní 2016 20:00