95 prósent taka vel í hugmynd um nýtt tryggingafélag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. mars 2016 22:45 Þátttakendur í könnun FÍB virðast taka vel í þá hugmynd að fá nýtt tryggingafélag á markaðinn. vísir/auðunn 95 prósent svarenda könnunar á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda segjast tilbúnir til að skipta um tryggingafélag. Þegar þetta er ritað hafa rúmlega 3.700 svarað könnuninni. Könnunin virðist vera svar FÍB við tilkynningu á vef Fjármálaeftirlitsins þar sem fram kom meðal annars að neytendum væri hvenær sem er heimilt að segja upp vátryggingum sínum og færa til annars félags. Rétturinn er nýtilkominn en hann kom inn í lög um vátryggingasamninga með breytingalögum síðasta sumar. Í samtali við Vísi fyrr í vikunni sagði Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, að félagið væri að skoða möguleikann á því að fara út í einhverskonar tryggingastarfssemi. Í niðurstöðum áðurnefndrar könnunar kemur fram að þrjú prósent svarenda séu ánægðir hjá því fyrirtæki sem þeir skipta við nú þegar en að tvö prósent sjá ekki að það myndi skipta neinu ef nýtt félag kæmi á markaðinn. Tengdar fréttir Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8. mars 2016 13:45 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
95 prósent svarenda könnunar á heimasíðu Félags íslenskra bifreiðaeigenda segjast tilbúnir til að skipta um tryggingafélag. Þegar þetta er ritað hafa rúmlega 3.700 svarað könnuninni. Könnunin virðist vera svar FÍB við tilkynningu á vef Fjármálaeftirlitsins þar sem fram kom meðal annars að neytendum væri hvenær sem er heimilt að segja upp vátryggingum sínum og færa til annars félags. Rétturinn er nýtilkominn en hann kom inn í lög um vátryggingasamninga með breytingalögum síðasta sumar. Í samtali við Vísi fyrr í vikunni sagði Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, að félagið væri að skoða möguleikann á því að fara út í einhverskonar tryggingastarfssemi. Í niðurstöðum áðurnefndrar könnunar kemur fram að þrjú prósent svarenda séu ánægðir hjá því fyrirtæki sem þeir skipta við nú þegar en að tvö prósent sjá ekki að það myndi skipta neinu ef nýtt félag kæmi á markaðinn.
Tengdar fréttir Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8. mars 2016 13:45 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Segja Fjármálaeftirlitið ekki skilja hlutverk sitt FÍB segir FME vanrækja það hlutverk sitt varðandi hagsmuni almennings. 8. mars 2016 13:45
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17
Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00
FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00