Níu nýir menn með Króötum frá því þegar þeir unnu Ísland síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2016 14:30 Ivano Balic var með króatíska liðinu fyrir fjórum árum en tókst ekki að skora. Vísir/EPA Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Lið Íslands og Króatíu mættust síðast á stórmóti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012 og unnu Króatar þá 31-29 þökk sé frábærum lokakafla þar sem króatíska liðið skoraði sjö mörk á móti þremur síðustu tíu mínúturnar í leiknum. Króatar eru að fara í gegnum viss kynslóðarskipti og aðeins sjö af sextán leikmönnum liðsins voru með í þessum leik fyrir fjórum árum. Margir lykilmanna liðsins eru þó á sínum stað. Þessir sjö sem voru með í sigrinum á Íslandi í Vrsac 16. janúar 2012 og eru einnig með núna eru menn í stórum hlutverkum. Fjórir þeirra skoruðu í leiknum og fimmti var í stóru hlutverki í markinu. Þessir fjórir skoruðu 18 af 31 marki liðsins eða 58 prósent markanna. Manuel Strlek (8 mörk), Ivan Cupic (5 mörk), Domagoj Duvnjak (4 mörk) og Marko Kopljar (1 mark) skoruðu allir í sigrinum á Íslandi. Stórskyttan Blazenko Lackovic var með 5 mörk og 6 stoðsendingar í þessum leik fyrir fjórum árum en hann er ekki í króatíska liðinu í dag. Það vantar líka menn eins og Ivano Balic, Igor Vori og Denis Buntic sem eru allt menn sem hafa reynst íslenska liðinu erfiðir í leikjum þjóðanna á stórmótum í gegnum tíðina. Níu leikmenn íslenska liðsins í dag voru aftur á móti með í þessum leik fyrir fjórum árum en þeir hinir sömu voru allt í öllu í leik liðsins og skoruðu 27 af 29 mörkum Íslands í leiknum eða 93 prósent markanna.Markaskorarar Íslands í síðasta leik við Króatíu á stórmóti: Guðjón Valur Sigurðsson 8 mörk Arnór Atlason 5 mörk Aron Pálmarsson 5 mörk Alexander Petersson 4 mörk (Var valinn bestur í íslenska liðinu) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk Vignir Svavarsson 2 mörk Þórir Ólafsson 2 mörk (ekki með núna) Björgvin Páll Gústavsson var allan tímann í markinu fyrir utan 1 vítiMarkaskorarar Króatíu í síðasta leik á móti Íslandi á stórmóti: Manuel Strlek 8 mörk Blazenko Lackovi 5 mörk (ekki með í kvöld) Ivan Cupic 5 mörk Denis Buntic 5 mörk (ekki með í kvöld) Domagoj Duvnjak 4 mörk Igor Vori 3 mörk (ekki með í kvöld) Marko Kopljar 1 mark
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18. janúar 2016 21:30
Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19. janúar 2016 12:00
Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18. janúar 2016 20:48
Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18. janúar 2016 21:13
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19. janúar 2016 10:00